Myndir sem enginn má missa af

Ace in the holeKvikmyndir eru bókmenntir. Að minnsta kosti eru bækur skrifaðar um kvikmyndir. 

Bækur á kvikmyndum. Kvikmyndir á bókum.

Í fyrstu flettingu á 501 Must-See Movies, sem fjölskyldunni á Rue Lecole áskotnaðist um helgina, sá ég nokkrar kvikmyndir sem mig langar til að horfa á:

Sunset Boulvard: „Still regarded as the greatest film ever made on the subject of Hollywood, Sunset Boulevard charts the ill-fated meeting of faded star Norma Desmond (Swanson) and screenwriter on the make, Joe Gillis (Holden).

Ace in the Hole: „Sacked from his job at a big newspaper, reporter Chuck Tatum (Douglas) resorts to taking a job on a small New Mexican paper."

The Story of G.I. Joe: „A small group from the 18th Infantry is followed by war correspondent Ernie Pyle (Meredith) from North Africa to Italy."

Sleeper: „In 2173, Miles Monroe, a clarinet player and owner of a New York health food store, is brought out of cryogenic suspension by radical scientists in order to carry out a mission that will hopefully lead to the toppling of the oppressive governement state."  

The Man in the White Suit: „An eccentric scientist develops a fabric that can never get dirty and will never wear out. Unforunately, both the textile industry establishment and the unions fail to see the benefit."

topgunUmfjöllunin í bókinni er ágæt, greinargóð á einni blaðsíðu um hverja mynd, og hún er að mestu bundin við bandarískar ræmur. 

Valið á myndum er ekki alveg fyrirsjáanlegt. Það gefur til dæmis aukið svigrúm að ganga út frá "must-see" en ekki bestu kvikmyndunum. Fyrir vikið má finna þarna stórmynd eins og Top Gun, sem enginn má missa af, ljómi yfir kalda stríðinu. 

Top Gun verður seint talin til bestu mynda. En er ekki nauðsynlegt að unga fólkið, sem fætt er eftir fall járntjaldsins, horfi á hana - þó ekki væri nema til að brúa bilið á milli kynslóða?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband