20.4.2007 | 17:41
Eru U2 menn að tapa sér?
Það er erfitt að ímynda sér syngjandi Kóngulóarmann. Hvert ætla menn sér eiginlega með þessari vitleysu? Myndirnar um Kóngulóarmanninn eru vel heppnaðar og í raun mun betur heppnaðar en flestar myndir sem byggja á ofurhetjum. Sennilega er ástæðan sú að stór hluti myndanna snýst um vandamál Peter Parkers í daglegu lífi, en ekki bara um slagsmál við vondu mennina. Höfundar myndanna fylgdu þannig blöðunum um Kóngulóarmanninn í stað þess að tapa sér í endalausu ofbeldi. Nú ætla einhverjir sér greinilega að reyna að græða á vinsældum Kóngulóarmannsins og setja á svið sögnleik. Það er erfitt að átta sig á því hvers vegna U2, sem hingað til hafa varla misstigið sig á tónlistarferlinum, ætla að semja tónlist við svona vitleysu.
U2 sagðir semja tónlist fyrir söngleik um Kóngulóarmanninn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Um bloggið
krummi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- annapala
- arnih
- arnljotur
- begga
- birgitta
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- davidlogi
- don
- ea
- fararstjorinn
- feministi
- gattin
- geislinn
- grettir
- halldorbaldursson
- hallkri
- handsprengja
- handtoskuserian
- hannibalskvida
- herdis
- hlynurh
- hof
- hoskuldur
- hrollvekjur
- hugsadu
- hux
- ingibjorgelsa
- jonasantonsson
- kaffi
- kiddirokk
- kjarninn
- kjoneden
- kolgrima
- listasumar
- ljonas
- lostintime
- maggaelin
- magnusb
- malacai
- maple123
- nosejob
- pallvil
- ragnhildur
- reni
- ruthasdisar
- seth
- sigurgeirorri
- stebbifr
- steinibriem
- theld
- tulugaq
- vefritid
- vglilja
- vinursolons
- vitinn
- arniarna
- gisliblondal
- skak
- athena
... ... ... ... ... ... ... ... ...
Athugasemdir
Mér finnst nú U2 menn hafa misstigið sig all-illilega síðustu 10 árin eða svo. Þetta er orðin svo klisjukennd músík og textarnir sem Bono er að leggja á borðið og minnir ekkert á gamla góða U2 fílinginn nema þá allra helst gítarleikur The Edge er sem betur fer enn í sama gírnum.
En satt skal satt vera... þetta er alveg það hallærislegasta sem ég hef heyrt í sömu setningu, köngulóarmaðurinn og orðið söngleikur.
Sæþór Hrafnsson (IP-tala skráð) 20.4.2007 kl. 19:55
U2. Hmm. Ég er sammála ykkur báðum þott platan Vertigo er ekki alveg sem null. :)
Kannski er það hitt, starfsemi í þágu fátæka, sem byggir gruppu áfram.
Andrés.si, 28.4.2007 kl. 03:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.