Rithöfundur, knapi og orrustuflugmaður kveður

Þá hefur Elli kellingin lagt spennusagnahöfundinn Dick Francis að velli. Hann tórði í 89 ár og stóðst lengi atlögur hennar, meðal annars í seinni heimsstyrjöldinni, en þá flaug hann breskum sprengju- og orrustuflugvélum, til dæmis Spitfire og Hurricane. 

Einnig var hann kunnur knapi, meðal annars í þjónustu hennar hátignar, sigraði 350 veðhlaup og varð meistari árið 1954. Hann hætti vegna meiðsla er hann varð fyrir er hann féll af baki.

Dick Francis skrifaði yfir 40 spennusögur á ferlinum og uppskar fjölda verðlauna, meðal annars gullna rýtinginn árið 1979 fyrir Whip Hand, en Arnaldur Indriðason hreppti hann sem kunnugt er árið 2005 fyrir Grafarþögn.

Fyrsta saga Dick Francis var sjálfsævisagan The Sport of Queens, sem kom út árið 1957, og fyrsta spennusagan, Dead Cert, kom út árið 1962. Eftir það sendi hann frá sér bók á hverju ári næstu 38 árin, ef undan eru skilin árin 1963 og 1998, en þá sendi hann frá sér smásagnasafn.

Hér er stutt kaflabrot úr Second Wind eftir Dick Francis:

DELIRIUM BRINGS COMFORT to the dying.

I had lived in an ordered world. Salary had mattered, and timetables. My grandmother belonged there with her fears.

"But isn't there a risk?" she asked.

You bet your life there's a risk.

"No," I said. "No risk."

"Surely flying into a hurricane must be risky?"

"I'll come back safe," I said.

But now, near dead as dammit, I tumbled like a rag-doll piece of flotsam in towering gale-driven seas that sucked unimaginable tons of water from the deeps and hurled them along in liquid mountains faster than a Derby gallop. Sometimes the colossal waves swept me inexorably with them. Sometimes they buried me until my agonized lungs begged the ultimate relief of inhaling anything, even water, when only air would keep the engine turning.

I'd swallowed gagging amounts of Caribbean salt.

It had been night for hours, with no gleam anywhere. I was losing all perception of which way was up. Which way was air. My arms and legs had bit by bit stopped working. An increasingly out-of-order brain had begun seeing visions that shimmered and played in colors inside my head.

I could see my dry-land grandmother clearly. Her wheelchair. Her silver shoes. Her round anxious eyes and her miserable foreboding.

"Don't go, Perry. It gives me the heebie-jeebies."

Whoever listens to grandmothers.

When she spoke in my head, her mouth was out of sync with her voice. I'm drowning, I thought. The waves are bigger. The storm is worse. I'll go to sleep soon.

Delirium brings comfort at the end.

 


mbl.is Dick Francis látinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband