22.12.2006 | 09:24
Jóladrykkjuvísa
Jahá. Samkvæmt áhugaverðri grein Péturs Gunnarssonar rithöfundar hefur afi minn rangt fyrir sér. Afi, sem alinn er upp i torfbæ í Skagafirði, hefur árum saman haldið því fram að syngja ætti "Upp á hól, stend ég og kanna" en samkvæmt Pétri er útbreiddari útgáfan "upp á stól, stendur mín kanna" sú rétta. Afi, sem annars er hafsjór af fróðleik um svona hluti, virðist ekki hafa vitað að könnustóll hefði verið til, notaður undir ölkönnur á fyrstu öldum Íslandssögunnar.
Höfum við verið að syngja forna drykkjuvísu með börnunum? Hvaða merking er í setningunni "níu nóttum fyrir jól þá kem ég til manna"? Sátu menn að öldrykkju en komu aftur til manna 9 dögum fyrir jól?
Um bloggið
krummi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
annapala
-
arnih
-
arnljotur
-
begga
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
bleikaeldingin
-
davidlogi
-
don
-
ea
-
fararstjorinn
-
feministi
-
gattin
-
geislinn
-
grettir
-
halldorbaldursson
-
hallkri
-
handsprengja
-
handtoskuserian
-
hannibalskvida
-
herdis
-
hlynurh
-
hof
-
hoskuldur
-
hrollvekjur
-
hugsadu
-
hux
-
ingibjorgelsa
-
jonasantonsson
-
kaffi
-
kiddirokk
-
kjarninn
-
kjoneden
-
kolgrima
-
listasumar
-
ljonas
-
lostintime
-
maggaelin
-
magnusb
-
malacai
-
maple123
-
nosejob
-
pallvil
-
ragnhildur
-
reni
-
ruthasdisar
-
seth
-
sigurgeirorri
-
stebbifr
-
steinibriem
-
theld
-
tulugaq
-
vefritid
-
vglilja
-
vinursolons
-
vitinn
-
arniarna
-
gisliblondal
-
skak
-
athena
... ... ... ... ... ... ... ... ...
Athugasemdir
Hvað er verið að reyna að skynsemisvæða svona gamlar vísur - þeir voru allir fullir þegar þeir sömdu þetta en þetta hljómar ágætlega í eyrum einsog vitleysan gerir jafnan betur en vitra manna ráð.
Börkur Gunnarsson, 22.12.2006 kl. 11:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.