16.11.2008 | 21:15
Zeitgeist
Jæja Davíð, loksins kom ég því í verk að horfa á myndina Zeitgeist sem þú bentir mér á fyrir nokkru. Þú hefur rétt fyrir þér, þetta er mynd sem allir þurfa að sjá. Fyrir þá sem ekki þekkja þá fjallar þessi mynd um í raun þrjú brennandi heit samtímamál sem sennilega snerta alla jarðarbúa, trú, stríð og hagfræði.
Því miður er ekki hægt að kalla myndina almennilega heimildarmynd, heldur er hún augljóslega framleidd af fólki sem tilheyrir flokki samsæriskenningarsmiða - conspiracy einstaklinga. Á köflum fer hún talsvert aðeins yfir strikið í því að skrifa slæma þróun á reikning Dr Evil sem á að vera að spila með okkur. Í heild bara eru svo margir punktar sem fram koma í myndinni sem fólk er almennt ekki meðvitað um að jafnvel þó ekki nema helmingur þeirra sé sannur mun myndin samt breyta heimsmynd þeirra sem á hana horfa.
Myndina Zeitgeist er hægt að horfa á frítt hérna að neðan og ég skora á þig að sjá hana.
Um bloggið
krummi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- annapala
- arnih
- arnljotur
- begga
- birgitta
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- davidlogi
- don
- ea
- fararstjorinn
- feministi
- gattin
- geislinn
- grettir
- halldorbaldursson
- hallkri
- handsprengja
- handtoskuserian
- hannibalskvida
- herdis
- hlynurh
- hof
- hoskuldur
- hrollvekjur
- hugsadu
- hux
- ingibjorgelsa
- jonasantonsson
- kaffi
- kiddirokk
- kjarninn
- kjoneden
- kolgrima
- listasumar
- ljonas
- lostintime
- maggaelin
- magnusb
- malacai
- maple123
- nosejob
- pallvil
- ragnhildur
- reni
- ruthasdisar
- seth
- sigurgeirorri
- stebbifr
- steinibriem
- theld
- tulugaq
- vefritid
- vglilja
- vinursolons
- vitinn
- arniarna
- gisliblondal
- skak
- athena
... ... ... ... ... ... ... ... ...
Athugasemdir
Ég vil líka benda fólki á að horfa á Zeitgeist:Addendum sem er nýrri en Zeitgeist. Það er líka einstaklega áhugavert að horfa á Zeitgeist:The Federal Reserve. Þessar myndir og fleiri er allar hægt að sjá ókeypis og í góðum gæðum á google video.
Harpa (IP-tala skráð) 17.11.2008 kl. 11:34
Myndin er fyrst og fremst gerð til að vekja fólk til umhugsunar og ber ekki að taka sem fullkominni heimildarmynd, ef slík mynd er þá til yfirhöfuð, alltaf þarf að fylla í eyður og nota líkindi rétt eins og þegar lögregla rannsakar mál og 2follow the money" eins og sagt er, hver hagnast á glæpnum og svo framvegis. Seinni myndin er afar áhugaverð líka.
Mæli líka með "The War on Democracy" sem flettir ansi hressilega vel ofan af hryllilegum glæpum CIA í Rómönsku Ameríku, og síðan "Presidential Secrets", en í henni ljóstrar fyrrum útsendari CIA um margt ansi vafasamt (og galt fyrir með lífi sínu), meðal annars stórfellt fíkniefnasmygl stofnunarinnar, ekki skrýtið að "the war on drugs" gangi jafn herfilega og raun ber vitni.
Georg P Sveinbjörnsson, 17.11.2008 kl. 16:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.