26.3.2007 | 21:51
íslandshreyfingin komin af stað
Þegar ég heyrði að Íslandshreyfingin hefði fengið fimm prósent fylgi í fyrstu skoðanakönnuninni fannst mér það nokkuð gott. En síðan var mér bent á að svona ný framboð fá yfirleitt miklu meira fylgi í fyrstu könnunum heldur verður raunin í kosningunum. Þegar ég fór að athuga það mál kom í ljós að meira að segja Þjóðvakinn hafði mælst með 26% fylgi þegar hann kom fyrst fram en endaði í 7% fylgi í kosningunum sjálfum. Þá er þetta kannski ekki svo gott hjá Íslandshreyfingunni?
Um bloggið
krummi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- annapala
- arnih
- arnljotur
- begga
- birgitta
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- davidlogi
- don
- ea
- fararstjorinn
- feministi
- gattin
- geislinn
- grettir
- halldorbaldursson
- hallkri
- handsprengja
- handtoskuserian
- hannibalskvida
- herdis
- hlynurh
- hof
- hoskuldur
- hrollvekjur
- hugsadu
- hux
- ingibjorgelsa
- jonasantonsson
- kaffi
- kiddirokk
- kjarninn
- kjoneden
- kolgrima
- listasumar
- ljonas
- lostintime
- maggaelin
- magnusb
- malacai
- maple123
- nosejob
- pallvil
- ragnhildur
- reni
- ruthasdisar
- seth
- sigurgeirorri
- stebbifr
- steinibriem
- theld
- tulugaq
- vefritid
- vglilja
- vinursolons
- vitinn
- arniarna
- gisliblondal
- skak
- athena
... ... ... ... ... ... ... ... ...
Athugasemdir
Það fer jú auðvitað alveg eftir auganu sem skoðar.. ég persónulega var ánægð.. þar sem framboð þeirra var varla nefnt á nafn í skoðanakönnunum á undan sem hefði verið eðlilegt þar sem gefin hafði verið út sú yfirlýsing að þeir ætluðu fram... Nú er bara að auka fylgi þeirra sem mest... mæra þá og hæla
Björg F (IP-tala skráð) 27.3.2007 kl. 09:36
Væri ekki bara flott að setja fram stefnuskrána fyrst og hverjir verða í framboði. Ekki eru það bara þau fjögur sem nefnd hafa verið ?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.3.2007 kl. 11:48
Þau koma örugglega með góða stefnuskrá sem kynt verður á næstu dögum. Þeir flokkar sem eru búnir að starfa lengi og þá í áratugi hafa nú ekki ennþá getað komið með góa stefnuskrá sem hægt er að taka mark á. svo þessi nýji flokkur ætti að geta gert betur en þeir gömlu.
Þórður Ingi Bjarnason, 27.3.2007 kl. 15:49
Nafnið gefur til kynna meira fylgi. Kannski er þetta ekkert annað en stórbokki hjáróma grátkórs, sem engin nennir að hlusta á, enda er engum ljóst um hvað þeir eru að tala í þessari hástemdu og innihaldslausu þjóðernisræpu.
Jón Steinar Ragnarsson, 27.3.2007 kl. 17:39
ég veit það ekki frekar en þið, en það verður áhugavert að fylgjast með þessu.
b.
Börkur Gunnarsson, 27.3.2007 kl. 18:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.