13.2.2007 | 22:27
Konan sem breyttist í brjóst?
She's not breathing, and she's not responsive. She's, um, actually Anna Nicole Smith."
Ţá hófst fjölmiđlasirkusinn sem ekki sér fyrir endann á. Núna klukkan 22 á ţriđjudegi eru ţrjár mest lesnu fréttirnar á Mbl.is um Önnu Nicole Smith. Og manneskja sem var flestum gleymd fyrir viku síđan er skyndilega orđin brjóstumkennanlegasta fréttaefni ársins.
Ég fékk mikil viđbrögđ ţegar ég skrifađi frétt um hana í Morgunblađiđ í ársbyrjun 1995. Ţá var ég ađ byrja í blađamennsku. Hún hafđi gifst nírćđa auđkýfingnum J. Howard Marshall um sumariđ, aldursmunurinn hvorki meira né minna en 62 ár. Ţau fögnuđu jólunum saman og fjölmiđlar náđu af ţví mynd ţegar hann fékk jólagjöfina sína. Hún klćddi sig nefnilega úr nćrbuxunum og afhenti gamla manninum. Ţađ leyndi sér ekki á svipnum hvađ hann varđ spenntur og glađur.
Og ţađ er forvitnilegt í ljósi mögulegrar dánarorsakar Önnu Nicole Smith, sem kann ađ hafa dáiđ vegna fylgikvilla brjóstaađgerđar, ađ Morgunblađiđ greinir frá ţví fyrir um áratug ađ Anna Nicole Smith haft sagt um brjóstin á sér: "Ég á ţeim allt mitt ađ ţakka". Ţetta minnir óneitanlega á Litlu hryllingsbúđina, ţar sem blómiđ endar á ţví ađ éta velgjörđarmenn sína.
Međ skemmtilegri skáldsögum er The Breast eđa Brjóstiđ. Ţađ er paródía af Hamskiptunum og í stađ ţess ađ vakna upp sem bjalla eđa skelfilegt skorkvikindi" eins og Gregor Samsa, ţá breytist mađur í brjóst međ öllum ţeim ógnum, furđum og unađi sem ţví fylgir.
Ţađ getur auđvitađ ekki endađ vel, ekki frekar en hjá Önnu Nicole Smith.
Upptaka af símtali hjúkrunarkonu Smith viđ neyđarlínu gerđ opinber | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
krummi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- annapala
- arnih
- arnljotur
- begga
- birgitta
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- davidlogi
- don
- ea
- fararstjorinn
- feministi
- gattin
- geislinn
- grettir
- halldorbaldursson
- hallkri
- handsprengja
- handtoskuserian
- hannibalskvida
- herdis
- hlynurh
- hof
- hoskuldur
- hrollvekjur
- hugsadu
- hux
- ingibjorgelsa
- jonasantonsson
- kaffi
- kiddirokk
- kjarninn
- kjoneden
- kolgrima
- listasumar
- ljonas
- lostintime
- maggaelin
- magnusb
- malacai
- maple123
- nosejob
- pallvil
- ragnhildur
- reni
- ruthasdisar
- seth
- sigurgeirorri
- stebbifr
- steinibriem
- theld
- tulugaq
- vefritid
- vglilja
- vinursolons
- vitinn
- arniarna
- gisliblondal
- skak
- athena
... ... ... ... ... ... ... ... ...
Athugasemdir
Það er nú meira hvað sumar eru alltaf að rífa sig úr nærbuxunum. Ég hef aldrei skilið þetta atriði.
Eiríkur Kjögx (IP-tala skráđ) 14.2.2007 kl. 12:14
Saga Önnu Nicole Smith er ein sú mergjađasta sem mađur hefur heyrt. Ţađ er ekki hćgt ađ semja svona sögur. Allavega myndi enginn kaupa skáldsögu međ ţessum söguţrćđi. Ţessvegna erum viđ ađ lesa ţessar fréttir, Pétur minn. Sögur af fólki selja, sögur af breysku fólki eru bestar.
Karl Pétur Jónsson, 14.2.2007 kl. 23:40
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.