Lært af skákmeisturum

Fáir eru ráðabetri en skákmeistara þegar kemur að því að spila úr flóknum stöðum.

„Í slæmum stöðum eru allir leikir slæmir," sagði Siegbert Tarrasch árið 1904, en Emanuel Lasker komst hinsvegar að öndverðri niðurstöðu í bókinni Common Sense in Chess. Hann var þeirrar skoðunar að allar stöður sem ekki fælu í sér þvingað liðstap, byggju yfir leyndum vörnum, sem kæmu aðeins í ljós ef leitað væri að þeim.

Í bókinni The Wisest Things Ever Said About Chess er lýst kjarnanum í vísdómi skákmeistara, nokkuð sem íslenskir bankamenn og ráðamenn gætu lært af.

Calculate one move more than you have done. Laszlo Szabo.

To defend it's necessary, most of all, to know that you need to defend. Alexander Kotov.

The general principles of defense are simply the general principles of attack in reverse. Reuben Fine.

In bad positions, don't create new weaknesses. Tigran Petrosian.

You can't dance at two weddings at the same time. Mark Dvoretsky.

Two weaknesses are more than twice as bad as one. Savielly Tartakower.

In endings with bishops of opposite color, material means nothing, position everything. Maurice Goldstein.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband