30.12.2006 | 21:46
Bókin uppi í hillu
TEN MILES OUTSIDE THE CITY, THE SCREAMING BEGINS IN EARNEST...
Ţannig hefst reynslusaga hins ágćta Animal Man, ofurhetju sem hefur lagt búninginn á hilluna, snúiđ sér ađ barneignum og tilheyrandi. Hann lifir ofur hversdagslegu lífi, rífst viđ konuna og krakkana og allt ţađ. Hann bisar viđ ađ bjarga ketti nágrannans, sem er fastur uppí tré. Dettur. Lendir á fótunum eins og köttur! Ekki svo hversdagslegt. Rifjar upp hina gömlu góđu daga.
Hann langar ekki ađ lifa svona leiđinlegu lífi lengur! Hann langar ađ
leggja sitt til málanna. Byrjar ađ Fyrsti fundur Animal Man og Superman
ţjálfa upp yfirnáttúrulega krafta sem hafa blundađ í vöđvastćltum líkama hans. Dregur upp appelsínugult cat-suit og flug-gleraugu í stíl. Bćtir viđ múnderinguna bláum mittisjakka, ţađ er svo hallćrislegt ţessa dagana ađ vera í svona ţröngum galla, og auk ţess er jakkinn hentugur til ađ geyma peninga og ýmislegt smálegt segir söguhetja okkar viđ spyrjandi eiginkonu sína. Tátiljur eru í sama lit, ljóst háriđ er sett upp í loftmikla eighties-greiđslu, en kraftar í kögglum eru óbeislađir, ekki nógu ţjálfađir. Endar í runna í fyrstu flugferđinni. Ný ofurhetja er engu ađ síđur fćdd. Og hvađ gerist svo? Jú, fyrir hreina tilviljun steđjar mikill háski ađ samfélaginu, ókennileg vera rís upp úr skuggum holrćsisins og hrellir saklausa borgara, og okkar mađur ákveđur ađ grípa í taumana. Bjarga heiminum. Ađ vísu gerist ţetta ekki áfallalaust, en enginn verđur óbarinn biskup. Gefum sögumanni bókarinnar aftur orđiđ:
HIS FIRST ATTEMPTS HAVE FAILED BUT THE BEAST IS NOTHING IF NOT A CREATURE OF SINGULAR PURPOSE. HIS ENEMIES THINK THE CITY WILL PROTECT THEM. THEY THINK THEY ARE SAFE ... SAFE IN THEIR CONCRETE AND STEEL... THEY ARE WRONG.
(Eđa var ţađ lögreglustjóri höfuđborgarsvćđisins sem sagđi ţetta?)
Grant Morrison, Chas Truog, Doug Hazlewood, Tom Grummet: Animal Man. 1991. DC Comics.
Um bloggiđ
krummi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- annapala
- arnih
- arnljotur
- begga
- birgitta
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- davidlogi
- don
- ea
- fararstjorinn
- feministi
- gattin
- geislinn
- grettir
- halldorbaldursson
- hallkri
- handsprengja
- handtoskuserian
- hannibalskvida
- herdis
- hlynurh
- hof
- hoskuldur
- hrollvekjur
- hugsadu
- hux
- ingibjorgelsa
- jonasantonsson
- kaffi
- kiddirokk
- kjarninn
- kjoneden
- kolgrima
- listasumar
- ljonas
- lostintime
- maggaelin
- magnusb
- malacai
- maple123
- nosejob
- pallvil
- ragnhildur
- reni
- ruthasdisar
- seth
- sigurgeirorri
- stebbifr
- steinibriem
- theld
- tulugaq
- vefritid
- vglilja
- vinursolons
- vitinn
- arniarna
- gisliblondal
- skak
- athena
... ... ... ... ... ... ... ... ...
Athugasemdir
Hljómar spennandi. Fć ađ glugga í hana í nćstu heimsókn. Er kominn međ ofurhetjur á heilann eftir viđtaliđ viđ Hugleik. Hvernig er ţađ, brotna ofurhetjur í tannlćknastólnum?
Pétur Blöndal, 31.12.2006 kl. 14:37
Brotna ofurhetjur í tannlćknastólnum? Ég leyfi mér ađ efast um ađ ofurhetjur eigi viđ tannskemmdir eđa tannholdsbólgur ađ stríđa. Ţađ gćti ţó veriđ ansi spennandi, en jafnframt ógnvekjandi, ađ fá Animal Man í stólinn ţar sem hćfileikar hann felast í ţví ađ sćkja sér kraft og eiginleika ţeirra dýra sem eru í nćsta nágrenni. Ţađ ćtti ţví ađ koma í ljós fljótlega hvort eitthvađ líf er í fálkanum á neđri hćđinni á Háaleitisbraut 1!
Magnús Björnsson, 2.1.2007 kl. 00:40
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.