29.12.2006 | 11:13
Þeir hafa engan tíma
þegar ég var í írak fyrr á árinu lögðu þeir mikla áherslu á það að flýta þessum réttarhöldum því saddam er að ná sjötugu og samkvæmt íröskum lögum má ekki aflífa mann sem er orðinn svo gamall. þannig að það má búast við því að þeir hafi hraðar hendur með aftökuna. það er svolítið spaugilegt að þeir hafa ekki einu sinni tíma til að fara í gegnum aðaldómsmálin einsog eiturefnahernaðinn gegn kúrdunum eða fjöldamorðin á sjíunum í uppreisn þeirra - þar framdi saddam sína hryllilegustu glæpi. þess í stað láta þeir nægja dóm fyrir þessi fáu morð í nánast ókunnu máli til að koma honum fyrir kattarnef.
al-Maliki: Ekkert hindrar aftöku Saddams Hussein | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
krummi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- annapala
- arnih
- arnljotur
- begga
- birgitta
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- davidlogi
- don
- ea
- fararstjorinn
- feministi
- gattin
- geislinn
- grettir
- halldorbaldursson
- hallkri
- handsprengja
- handtoskuserian
- hannibalskvida
- herdis
- hlynurh
- hof
- hoskuldur
- hrollvekjur
- hugsadu
- hux
- ingibjorgelsa
- jonasantonsson
- kaffi
- kiddirokk
- kjarninn
- kjoneden
- kolgrima
- listasumar
- ljonas
- lostintime
- maggaelin
- magnusb
- malacai
- maple123
- nosejob
- pallvil
- ragnhildur
- reni
- ruthasdisar
- seth
- sigurgeirorri
- stebbifr
- steinibriem
- theld
- tulugaq
- vefritid
- vglilja
- vinursolons
- vitinn
- arniarna
- gisliblondal
- skak
- athena
... ... ... ... ... ... ... ... ...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.