27.12.2006 | 14:46
Hvernig vinstri menn björguðu Sjöllunum
Lánshæfislækkunin frá Standard og Poor´s var áfall fyrir ríkisstjórnina en hefði getað haft víðtæk pólitísk áhrif ef vinstri menn hefðu ekki verið búnir að skjóta sig í fótinn fyrir þetta sóknarfæri með því að krefjast mun meiri fjárhagslegra útgjalda heldur en ríkisstjórnin vildi. Magnað til þess að hugsa hvað hefði gerst ef það væri ábyrg og skynsöm stjórnarandstaða í landinu. Hugsanlega hefði fylgið hrunið undan sjöllunum og stjórnarandstöðuflokkarnir getað sótt fram til sigurs með vorinu. En þarsem sjallarnir lifa við þá lukku að hafa andstöðuflokka sem vilja skrifa undir alla tékka og ábyrgðir sem beðið er um mun þetta líklegast verða þeim til framdráttar.
Um bloggið
krummi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- annapala
- arnih
- arnljotur
- begga
- birgitta
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- davidlogi
- don
- ea
- fararstjorinn
- feministi
- gattin
- geislinn
- grettir
- halldorbaldursson
- hallkri
- handsprengja
- handtoskuserian
- hannibalskvida
- herdis
- hlynurh
- hof
- hoskuldur
- hrollvekjur
- hugsadu
- hux
- ingibjorgelsa
- jonasantonsson
- kaffi
- kiddirokk
- kjarninn
- kjoneden
- kolgrima
- listasumar
- ljonas
- lostintime
- maggaelin
- magnusb
- malacai
- maple123
- nosejob
- pallvil
- ragnhildur
- reni
- ruthasdisar
- seth
- sigurgeirorri
- stebbifr
- steinibriem
- theld
- tulugaq
- vefritid
- vglilja
- vinursolons
- vitinn
- arniarna
- gisliblondal
- skak
- athena
... ... ... ... ... ... ... ... ...
Athugasemdir
ég held björgvin að kjósendur séu ekki svo heimskir að þeir vilji kjósa yfir sig menn sem hafa krafist enn meiri útgjalda með frekara falli lánshæfismats, vaxandi verðbólgu og ömurleika. ég held að þetta hafi verið það besta sem gat komið fyrir sjallana - geir hlýtur að brosa í kampinn núna.
Börkur Gunnarsson, 27.12.2006 kl. 18:28
já, það verður sigur slagorðið hjá sjöllunum í vor: "við erum minni fífl en þeir!"
Börkur Gunnarsson, 29.12.2006 kl. 10:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.