24.12.2006 | 17:14
Gleðileg jól
Kæru Krummar og aðrir landsmenn. Steikin er í ofninum og skyrtan ennþá óstraujuð - allt eins og það á að vera klukkan 5 á aðfangadag. Einn af hápunktum ársins hjá lestrarfélagsmönnum er rétt handan við hornið. Við erum búnir að hnusa af nýju bókunum allan desembermánuð (einstaka félagsmaður reyndar sennilega búinn að lesa þær flestar) en nú er komið að því - hvaða bækur leynast undir trénu??? Spennan er óbærileg en eins og sönnum karlmönnum sæmir látum við okkur hafa það í nokkra klukkutíma í viðbót. Njótið vel!
Gleðileg jól
Um bloggið
krummi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- annapala
- arnih
- arnljotur
- begga
- birgitta
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- davidlogi
- don
- ea
- fararstjorinn
- feministi
- gattin
- geislinn
- grettir
- halldorbaldursson
- hallkri
- handsprengja
- handtoskuserian
- hannibalskvida
- herdis
- hlynurh
- hof
- hoskuldur
- hrollvekjur
- hugsadu
- hux
- ingibjorgelsa
- jonasantonsson
- kaffi
- kiddirokk
- kjarninn
- kjoneden
- kolgrima
- listasumar
- ljonas
- lostintime
- maggaelin
- magnusb
- malacai
- maple123
- nosejob
- pallvil
- ragnhildur
- reni
- ruthasdisar
- seth
- sigurgeirorri
- stebbifr
- steinibriem
- theld
- tulugaq
- vefritid
- vglilja
- vinursolons
- vitinn
- arniarna
- gisliblondal
- skak
- athena
... ... ... ... ... ... ... ... ...
Athugasemdir
Já, stóðst karlmennskuraunina, klukkutímarnir liðnir, og framundan lesvænn jóladagur. Upp úr pökkunum komu Skáldalíf frá prófessornum, Silný Kafe eða Svart kaffi frá öðrum leikstjóranum og Flugdrekahlauparinn frá hinum, Útivistarbókin (fyrir Hornstrandafara) frá Tómasarhaganum, Eyfirsk skemmtiljóð frá hinum íslenska Bond og State of Denial, Bush At War, Part III eftir Bob Woodward frá sendimanni Íslands í Írak. Forvitnilegt að heyra frá fleirum?
Pétur Blöndal, 25.12.2006 kl. 12:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.