15.12.2006 | 11:33
NOKKRAR MIKILVÆGAR STAÐREYNDIR UM CHUCK NORRIS
- Chuck Norris getur skellt vængjahurð.
- Þegar Chuck Norris gerir armbeygjur, lyftir hann ekki búknum upp, hann ýtir jörðinni niður.
- Það tekur Chuck Norris 20 mínútur að horfa á "60 mínútur".
- Þrjár helstu dánarorsakirnar í Bandaríkjunum eru: 1. Hjartasjúkdómar 2. Chuck Norris 3. Krabbamein.
- Chuck Norris hefur talið upp á óteljandi - tvisvar.
- Það eru engin gjöreyðingavopn í Írak, Chuck Norris býr í Oklahoma.
- Chuck Norris getur deilt með núlli.
- Chuck Norris gengur ekki með klukku. HANN ákveður hvað klukkan er.
- Þegar Chuck Norris spilar körfubolta skoppar boltinn sjálfur af ótta.
- Chuck Norris bíður hratt.
- Ef Chuck Norris fellur í á, blotnar hann ekki, áin verður Chuck Norris.
- Sumir eiga Superman náttföt. Superman sefur í Chuck Norris náttfötum.
- Chuck Norris les ekki bækur heldur starir á þær þar til hann hefur fengið sitt.
- Heima hjá Chuck Norris eru engar dyr, aðeins veggir sem hann gengur í gegnum.
- Þróunarkenningin er bara kenning. Á jörðinni lifa þær verur sem Chuck Norris hefur leyft að lifa.
- Grasið er alltaf grænna hinummegin, nema auðvitað að Chuck Norris hafi verið þar, þá er það rautt.
- Ef þú gúgglar "Chuck Norris getting his ass kicked" færðu upp 0 síður.
(http://www.chucknorrisfacts.com/)
Þýðing: Huldar Breiðfjörð
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Um bloggið
krummi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 176819
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- annapala
- arnih
- arnljotur
- begga
- birgitta
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- davidlogi
- don
- ea
- fararstjorinn
- feministi
- gattin
- geislinn
- grettir
- halldorbaldursson
- hallkri
- handsprengja
- handtoskuserian
- hannibalskvida
- herdis
- hlynurh
- hof
- hoskuldur
- hrollvekjur
- hugsadu
- hux
- ingibjorgelsa
- jonasantonsson
- kaffi
- kiddirokk
- kjarninn
- kjoneden
- kolgrima
- listasumar
- ljonas
- lostintime
- maggaelin
- magnusb
- malacai
- maple123
- nosejob
- pallvil
- ragnhildur
- reni
- ruthasdisar
- seth
- sigurgeirorri
- stebbifr
- steinibriem
- theld
- tulugaq
- vefritid
- vglilja
- vinursolons
- vitinn
- arniarna
- gisliblondal
- skak
- athena
... ... ... ... ... ... ... ... ...
Athugasemdir
Þetta var þrælfyndið.
Gunnar Helgi Eysteinsson, 15.12.2006 kl. 12:02
Segi sama og Gunnar. Ég er með spurningu. Er einhver einn ykkar sem skrifar undir nafninu Krummi?
Jórunn Sigurbergsdóttir , 15.12.2006 kl. 12:59
Sannir Chuck Norris aðdáendur eiga erfitt með að taka því að það sé gert grín að honum. Ég man enn hvað það var sárt þegar Chuck Norris laut í gras fyrir Bruce Lee í myndinni "Way of the Dragon (1972)". En hann stóð upp og hefur átt glæstan feril síðan.
Lárus Blöndal, 15.12.2006 kl. 14:35
ég get nú ekki séð að þarna sé verið að gera grín að Chuck. Hann er bara hylltur, en þegar slíkt er gert og farið að blanda fleiri kempum í máli finnst mér skammarlega framhjá kappanum hárprúða, skartmanni sem líklega á jafngott jakkasafn og Helgi Laxdal, mannvininum eina Steven Seagal
akj (IP-tala skráð) 15.12.2006 kl. 21:58
Svo spurningu þinni sé svarað Jórunn, þegar krummi talar þá er það í nafni lestrarfélagsins Krumma, gjarnan um tíðindi sem eiga erindi við áhugamenn um bókmenntir, þó að stundum fljúgi þar fyrir gestapennar eða leirskáld. Krá!
Krummi, 16.12.2006 kl. 01:41
Takk mér detta í hug ýmsar hetjur íslenskar sem meira efnir er til að fræða fólk með sambærilegum upplýsingum.
Arnljótur Bjarki Bergsson, 19.12.2006 kl. 06:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.