13.12.2006 | 11:18
Keisarinn er með æðahnúta!
Á síðustu fundum Krumma höfum við hitt fyrir nokkra rithöfunda sem eru alveg hreint yndislega ólíkir. Og ekki eru verkin innbyrðis lík, a.m.k. ekki við fyrstu sýn: Eitt er 'hefðbundið' skáldverk, annað skáldsöguleg glósa á menningarmótun hokurbændastéttar, þriðja spéspegilssafn nýríkrar hégóma-hjarðar og sú fjórða gegnir hlutverki barnsins í Nýju fötum keisarans - nema hvað það bendir líka á að keisarinn er með bjórvömb, æðahnúta og kann ekki að ala upp börn!
Helsti ókosturinn við þá persónulegu sýn sem við fengum á höfundana og verk þeirra var að ekki gafst almennilegur tími til að lesa bækurnar fyrir - sem aftur leiddi til þess að spjallið allt varð kannski almennara (þótt Guðbergur hafi gert sitt til þess að setja okkur vel inn í það margbrotna hugsana- og framsetningarferli sem hafði mest áhrif á skrif bókarinnar). Það er því kannski ekki úr vegi að menn stingi inn upplifun sinni af þessum bókum, eftir því sem mönnum sækist lesturinn. Sjálfur er ég því miður í þeirri aðstöðu að vera bara að safna í lesskápinn, sem verður ekki opnaður fyrr en um jólin, að afstöðnum prófum og hreingerningum. Að sama skapi ætla ég að áskilja mér rétt á því að bæta hér aðeins um betur í hugrenningum um síðustu fundi síðar í kvöld (svona þegar mér hefur loksins tekist að takast á við blogghræðsluna :=)
Um bloggið
krummi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
annapala
-
arnih
-
arnljotur
-
begga
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
bleikaeldingin
-
davidlogi
-
don
-
ea
-
fararstjorinn
-
feministi
-
gattin
-
geislinn
-
grettir
-
halldorbaldursson
-
hallkri
-
handsprengja
-
handtoskuserian
-
hannibalskvida
-
herdis
-
hlynurh
-
hof
-
hoskuldur
-
hrollvekjur
-
hugsadu
-
hux
-
ingibjorgelsa
-
jonasantonsson
-
kaffi
-
kiddirokk
-
kjarninn
-
kjoneden
-
kolgrima
-
listasumar
-
ljonas
-
lostintime
-
maggaelin
-
magnusb
-
malacai
-
maple123
-
nosejob
-
pallvil
-
ragnhildur
-
reni
-
ruthasdisar
-
seth
-
sigurgeirorri
-
stebbifr
-
steinibriem
-
theld
-
tulugaq
-
vefritid
-
vglilja
-
vinursolons
-
vitinn
-
arniarna
-
gisliblondal
-
skak
-
athena
... ... ... ... ... ... ... ... ...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.