10.12.2006 | 21:56
Jólasnjór
Ég skellti mér til Kaupmannahafnar um síðustu helgi og komst, mér til mikillar gleði, að því að lítið hefur breyst síðustu misserin í höfuðborg frænda okkar. Tivoli var á sínum stað, hvergi hægt að rekast á orðið Muhammed í fréttum eða dagblöðum og, það sem mestu máli skiptir á jólaföstunni, jólabjórinn á sínum stað. Rauðklæddi maðurinn á hverju götuhorni, bjórkassinn á sleðanum, logndrífa, það klingir í bjöllum hreindýranna. Einhverra hluta vegna veldur þessi stemmning fjölgun heimsókna í páfagarð. Við hliðina á klósetti einnar búllurnar rakst ég á eftirfarandi:
en mand med en mission
at stikke sin
tunge ned i halsen
på hende eller ikke
hvem vil det være okay at gå hjem med nu
hun går alene hjem
hun går ned ad gaden
han cykler forbi hende
han cykler hjem med rasende fart
han lever i sit hoved
ikke i sin krop
han har en digt
han skal
have banket ned
desværre for hende
digtet vandt
ÅHHHHHHH.........
Danskara getur það varla orðið; söguhetjurnar á reiðhjólum!
Magnús Björnsson
Um bloggið
krummi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- annapala
- arnih
- arnljotur
- begga
- birgitta
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- davidlogi
- don
- ea
- fararstjorinn
- feministi
- gattin
- geislinn
- grettir
- halldorbaldursson
- hallkri
- handsprengja
- handtoskuserian
- hannibalskvida
- herdis
- hlynurh
- hof
- hoskuldur
- hrollvekjur
- hugsadu
- hux
- ingibjorgelsa
- jonasantonsson
- kaffi
- kiddirokk
- kjarninn
- kjoneden
- kolgrima
- listasumar
- ljonas
- lostintime
- maggaelin
- magnusb
- malacai
- maple123
- nosejob
- pallvil
- ragnhildur
- reni
- ruthasdisar
- seth
- sigurgeirorri
- stebbifr
- steinibriem
- theld
- tulugaq
- vefritid
- vglilja
- vinursolons
- vitinn
- arniarna
- gisliblondal
- skak
- athena
... ... ... ... ... ... ... ... ...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.