5.12.2006 | 11:44
Örlög gælusvíns Clooneys
Það berast sorgarfréttir utan úr heimi. Gælusvín Clooneys er fallið frá átján ára gamalt og var þetta lengsta sambúð Clooneys. Nefýlan flautar:
Clooney áður veitt var vín
og vífin ófá kyssti,
svo gekk að eiga gælusvín
- gölt sem lífið missti.
Á því hafði mikið mætt,
missti lífs af glaumnum,
er í gegnum súrt og sætt
synti á móti straumnum.
Undir bíl beið eitt sinn tjón
oft í háska statt var
með liðagigt og litla sjón
lífdaga það satt var.
Æmti svínið "aldrei meir,
elsku vinur hlýi".
En kannski aftur eiga þeir
ástarfund á skýi?
Clooney missir gælugöltinn sinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
krummi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 176819
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- annapala
- arnih
- arnljotur
- begga
- birgitta
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- davidlogi
- don
- ea
- fararstjorinn
- feministi
- gattin
- geislinn
- grettir
- halldorbaldursson
- hallkri
- handsprengja
- handtoskuserian
- hannibalskvida
- herdis
- hlynurh
- hof
- hoskuldur
- hrollvekjur
- hugsadu
- hux
- ingibjorgelsa
- jonasantonsson
- kaffi
- kiddirokk
- kjarninn
- kjoneden
- kolgrima
- listasumar
- ljonas
- lostintime
- maggaelin
- magnusb
- malacai
- maple123
- nosejob
- pallvil
- ragnhildur
- reni
- ruthasdisar
- seth
- sigurgeirorri
- stebbifr
- steinibriem
- theld
- tulugaq
- vefritid
- vglilja
- vinursolons
- vitinn
- arniarna
- gisliblondal
- skak
- athena
... ... ... ... ... ... ... ... ...
Athugasemdir
Þetta er hrein snilld.
Helgi Snær Sigurðsson (IP-tala skráð) 5.12.2006 kl. 13:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.