1.12.2006 | 14:22
Stysta ljóðið?
Var að lesa bókina Believe it or Not! sem Robert L. Ripley sendi frá sér árið 1929 og fann þar nokkuð sem hann segir "stysta ljóð í heiminum":
Hired.
Tired?
Fired!
Þetta er auðvitað mjög merkingarþrungið, mannlegur harmleikur. En ég hef heyrt styttra ljóð, raunar eftir krummafélaga, Breka Karlsson, sem er enn harmþrungnara:
Dodi dó
Di dó
Það rifjast líka upp örljóð Davíðs Þórs Jónssonar eða Radíusbræðra um Ísbjörninn á Seltjarnarnesi:
Hér var íshús,
hvað næst?
Djísús
Kræst!
Kunna menn fleiri slík?
Meginflokkur: Bækur | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:30 | Facebook
Um bloggið
krummi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 176819
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- annapala
- arnih
- arnljotur
- begga
- birgitta
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- davidlogi
- don
- ea
- fararstjorinn
- feministi
- gattin
- geislinn
- grettir
- halldorbaldursson
- hallkri
- handsprengja
- handtoskuserian
- hannibalskvida
- herdis
- hlynurh
- hof
- hoskuldur
- hrollvekjur
- hugsadu
- hux
- ingibjorgelsa
- jonasantonsson
- kaffi
- kiddirokk
- kjarninn
- kjoneden
- kolgrima
- listasumar
- ljonas
- lostintime
- maggaelin
- magnusb
- malacai
- maple123
- nosejob
- pallvil
- ragnhildur
- reni
- ruthasdisar
- seth
- sigurgeirorri
- stebbifr
- steinibriem
- theld
- tulugaq
- vefritid
- vglilja
- vinursolons
- vitinn
- arniarna
- gisliblondal
- skak
- athena
... ... ... ... ... ... ... ... ...
Athugasemdir
Má láta fljóta með örharmleik í óbundnu máli? Þessi er gjarnan eignaður Hemingway, hvað sem er nú hæft í því:
For Sale: Baby shoes, never worn.
Gunnlaugur Þór Briem (IP-tala skráð) 1.12.2006 kl. 23:33
Mér finnst þetta ljóð Piet Heins alltaf skemmtilegt:
Love is like
a pineapple,
sweet and
undefineable
Breki (IP-tala skráð) 3.12.2006 kl. 09:56
En furðulegt!
StS
StS (IP-tala skráð) 6.12.2006 kl. 01:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.