28.11.2006 | 12:54
Íslenskur Bond?
Það eru ekki aðeins dansandi mörgæsir sem slá Daniel Craig við sem James Bond. Íslenskt hreystimenni hafði samband við Hrafnasparkið rétt í þessu og lýsti áhyggjum sínum af Bond í Casino Royale.
Raunar gekk hann lengra og sagði að þetta væri enginn Bond. Í fyrsta lagi æki hann um á Ford Focus. Í öðru lagi sæti hann við pókerborðið og pantaði tvöfaldan romm í kók, en ekki Martini, "shaken, not stirred". Í þriðja lagi vélaði hann upplýsingar út úr íðilfagurri stúlku "sem síðan bauð honum að sofa hjá sér, en hann neitaði!"
"Það var aðeins einn Bond í bíósalnum," sagði þetta annálaða hreystimenni, sem klæðist stuttermabol í öllum veðrum. "Og það var ég. Ég sat með skvísuna í fanginu í salnum; hún strauk á mér bringuhárið og kyssti á mér hálsinn. Síðan gengum við út og þar beið gljáfægður Landcruiser. Það hugsuðu allir sem sáu okkur: "Já, þarna fer hinn eini sanni Bond." Þetta var engin keppni."
Dansandi mörgæsir vinsælar í kvikmyndahúsum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Kvikmyndir | Breytt s.d. kl. 13:03 | Facebook
Um bloggið
krummi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- annapala
- arnih
- arnljotur
- begga
- birgitta
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- davidlogi
- don
- ea
- fararstjorinn
- feministi
- gattin
- geislinn
- grettir
- halldorbaldursson
- hallkri
- handsprengja
- handtoskuserian
- hannibalskvida
- herdis
- hlynurh
- hof
- hoskuldur
- hrollvekjur
- hugsadu
- hux
- ingibjorgelsa
- jonasantonsson
- kaffi
- kiddirokk
- kjarninn
- kjoneden
- kolgrima
- listasumar
- ljonas
- lostintime
- maggaelin
- magnusb
- malacai
- maple123
- nosejob
- pallvil
- ragnhildur
- reni
- ruthasdisar
- seth
- sigurgeirorri
- stebbifr
- steinibriem
- theld
- tulugaq
- vefritid
- vglilja
- vinursolons
- vitinn
- arniarna
- gisliblondal
- skak
- athena
... ... ... ... ... ... ... ... ...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.