26.11.2006 | 22:45
Karlar?
Hér međ lýkur lífi mínu sem hrein bloggmey eftir ađ hafa fylgst međ fćrslum hinna háćruverđugu Krumma. Og ţađ er nú ekki slćmur félagsskapur til afmeyjunar...
Ég hef tekiđ eftir ţví ađ nokkrir međlimir ţess ágćta félagsskapar eru býsna duglegir ađ sćkja dćtur sínar í fimleikatíma hjá íţróttafélaginu Gróttu.
Ţar sem ég sat í sömu erindagjörđum síđasta mánudag og beiđ eftir dóttur minni kemur fađir međ dóttur sína í fanginu. Ţegar hann gengur fram hjá mér dillandi barninu heyri ég hann spyrja hróđugur: ,,Hver er besti kallinn"?
Ţađ líđur smá stund áđur en barniđ svarar: ,,Mamma".
Vonbrigđin leyna sér ekki:,,Já, en mamma er kona"!
Ég náđi ţví miđur ekki niđurlagi samtalsins, og kannski eins gott ţví ađ ţetta stefndi í meiriháttar ósigur. Ég er nefnilega nokkuđ viss um ađ mamma var líka besta kerlingin.
Er kannski kominn tími til ađ ţessar mćđur nái í börnin sín á fimleikaćfingar?
Um bloggiđ
krummi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- annapala
- arnih
- arnljotur
- begga
- birgitta
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- davidlogi
- don
- ea
- fararstjorinn
- feministi
- gattin
- geislinn
- grettir
- halldorbaldursson
- hallkri
- handsprengja
- handtoskuserian
- hannibalskvida
- herdis
- hlynurh
- hof
- hoskuldur
- hrollvekjur
- hugsadu
- hux
- ingibjorgelsa
- jonasantonsson
- kaffi
- kiddirokk
- kjarninn
- kjoneden
- kolgrima
- listasumar
- ljonas
- lostintime
- maggaelin
- magnusb
- malacai
- maple123
- nosejob
- pallvil
- ragnhildur
- reni
- ruthasdisar
- seth
- sigurgeirorri
- stebbifr
- steinibriem
- theld
- tulugaq
- vefritid
- vglilja
- vinursolons
- vitinn
- arniarna
- gisliblondal
- skak
- athena
... ... ... ... ... ... ... ... ...
Athugasemdir
Ţá er einni bloggjómfrúnni fćrra! Mikiđ getur veröldin veriđ öfugsnúin! Vont ađ pabbinn sé ekki einu sinni besti kallinn. En getur ekki veriđ, svona ef mađur reynir ađ horfa jákvćtt á málin, vera pínulítiđ bjartsýnn, gefa honum smá séns, ađ hann fái ađ vera besta kellingin?
Krummi, 26.11.2006 kl. 23:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.