25.11.2006 | 12:08
Efni í heila bók
Bćkur koma manni stundum á óvart, án ţess ađ ţađ sé skrifađ inn í söguna. Ţannig var bókin um Pelé sem Auđunn Atlason gaf mér í afmćlisgjöf. Ţá var ég skriđinn yfir ţrítugt. Hann hafđi fundiđ bókina á fornbókasölu og fremst í bókina var skrifađ stórum stöfum: "Pétur Pelé". Kom á daginn ađ bókina hafđi ég átt sjálfur og upp komst um ćskudrauminn.
Ástćđan fyrir ţví ađ ég rifja ţetta upp er bráđskemmtilegt viđtal Kolbrúnar Bergţórsdóttur viđ Guđfríđi Lilju Grétarsdóttur, frambjóđanda í forvali Vinstri grćnna og forseta Skáksambandsins, í Blađinu í dag. Ţar getur ţjóđin eignast skeleggan og heilsteyptan ţingmann. Í viđtalinu talar Guđfríđur Lilja međal annars um stórmeistarann Helga Ólafsson:
"Helgi er skemmtilegur, hnyttinn og hefur auđugt listamannseđli. Skákir hans eru skapandi og hugmyndaríkar. Ţađ eru margar frćgar sögur til af Helga. Einhvern tíma á sínum yngri árum, eftir ađ hafa tapađ skák tvísýnni skák, ţaut hann út en kom síđan aftur nokkru seinna ţví hann hafđi áttađ sig á ţví ađ hann hafđi gleymt skónum sínum."
En sem sagt, ţađ er falleg mynd af Guđfríđi Lilju og Steinunni Blöndal, frćnku minni, í Blađinu og lýsir Guđfríđur Lilja sambandi ţeirra á hlýjan og einlćgan hátt. Hún segir međal annars: "Ástarsaga okkar Steinu er efni í heila bók". Ţessi orđ benda til ţess ađ Guđfríđur Lilja og Steina séu alveg eins og allir í okkar fjölskyldu, hugsi í bókum, jafnvel ástina.
Ţađ sem meira er, bćkur eru hirslustađur fyrir ţađ sem stendur nćrri hjarta ţeirra. Einu sinni blađađi ég í bók sem ég fann í íbúđ foreldra minna á Akureyri, ţar sem Steina hafđi búiđ og stundađ háskólanám. Ég fann á milli blađsíđanna vel stílađ ástarbréf, ástríkt og ljóđrćnt. Sem betur fer rann ţađ ekki upp fyrir mér fyrr en í lok lestursins hver bréfritarinn vćri (annars hefđi ég vitaskuld ekki lesiđ bréfiđ). Ţađ var skrifađ í Ameríku á námsárum Guđfríđur Lilju. Ég kom ţví viđ fyrsta tćkifćri til ţeirra og voru ţá mörg ár liđin frá ţví ţađ var skrifađ.
Ţekkjandi Steinu hefur mér alltaf fundist skemmtilegt í hvađa bók ég fann bréfiđ. Líklega skýrir ţađ af hverju hún hefur ekki fundiđ ţađ aftur. Bókin hét "Prophet of Fire" og var ćvisaga Ben-Gurions.
Um bloggiđ
krummi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- annapala
- arnih
- arnljotur
- begga
- birgitta
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- davidlogi
- don
- ea
- fararstjorinn
- feministi
- gattin
- geislinn
- grettir
- halldorbaldursson
- hallkri
- handsprengja
- handtoskuserian
- hannibalskvida
- herdis
- hlynurh
- hof
- hoskuldur
- hrollvekjur
- hugsadu
- hux
- ingibjorgelsa
- jonasantonsson
- kaffi
- kiddirokk
- kjarninn
- kjoneden
- kolgrima
- listasumar
- ljonas
- lostintime
- maggaelin
- magnusb
- malacai
- maple123
- nosejob
- pallvil
- ragnhildur
- reni
- ruthasdisar
- seth
- sigurgeirorri
- stebbifr
- steinibriem
- theld
- tulugaq
- vefritid
- vglilja
- vinursolons
- vitinn
- arniarna
- gisliblondal
- skak
- athena
... ... ... ... ... ... ... ... ...
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.