17.11.2006 | 00:22
Krummafundur og uppljóstranir
Það er stórskemmtilegt að vafra um bloggsamfélagið. Einkum þegar maður rekst á krummafélaga. Örn Úlfar heldur úti "röflinu". Og þar er færsla miðvikudaginn 8. nóvember, daginn eftir krummafund:
"Eða er það ekki? Styttist í stysta VISA tímabil ársins. Lognið á undan storminum. Fékk góða bók í hendurnar í gær, Undir himninum, eftir Eirík Guðmundsson. Stórskemmtilegur Krumma fundur í skrifstofum Bjarts. Athyglisverðar umræður um kosningarnar í BNA, að fornu, nýju og í framtíðinni. Athyglisverðar uppljóstranir um prófkjör Sjálfstæðisflokkinn (sem allir vlija nú sópa undir teppið með því að tala illa um Samfylkinguna). Skemmtileg flækja í gangi milli Skúla Helga og sme reyndar. Kveikjan að færslu sme var reyndar bloggið hans Gumma um undarlegar fréttaáherslur Blaðsins, sem fjallar um gamlar skoðanakannanir í stað þess að nefna að um það bil 12000 manns kusu í prófkjörum Samfylkingarinnar um helgina. Top that."
Það væri nú forvitnilegt að heyra meira um uppljóstranir um prófkjör Sjálfstæðisflokksins sem allir vilja nú sópa undir teppið. Ef til vill á næsta Krummafundi?
Um bloggið
krummi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- annapala
- arnih
- arnljotur
- begga
- birgitta
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- davidlogi
- don
- ea
- fararstjorinn
- feministi
- gattin
- geislinn
- grettir
- halldorbaldursson
- hallkri
- handsprengja
- handtoskuserian
- hannibalskvida
- herdis
- hlynurh
- hof
- hoskuldur
- hrollvekjur
- hugsadu
- hux
- ingibjorgelsa
- jonasantonsson
- kaffi
- kiddirokk
- kjarninn
- kjoneden
- kolgrima
- listasumar
- ljonas
- lostintime
- maggaelin
- magnusb
- malacai
- maple123
- nosejob
- pallvil
- ragnhildur
- reni
- ruthasdisar
- seth
- sigurgeirorri
- stebbifr
- steinibriem
- theld
- tulugaq
- vefritid
- vglilja
- vinursolons
- vitinn
- arniarna
- gisliblondal
- skak
- athena
... ... ... ... ... ... ... ... ...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.