8.4.2008 | 17:10
Líf, dauði og skáldskapur!
En þó er sorglegt við þann gjörning að þurfa að kveðja bækur vegna plássleysis, sem hafa jafnvel fylgt manni dágóðan ævispotta. Og það er við hæfi að velja þeim nokkur orð að skilnaði með tilvitnun sem er lýsandi fyrir karakterinn.
Hér stóð til að skrifa um bókina "333 Limericks". Og færslan byrjaði þannig...
A wartime young lady of fashion,
Much noted for wit and for passion,
Is said to have said
As she jumped into bed,
"Here's one thing those bastards can't ration."
Kannski það sé pláss fyrir bókina eftir allt saman. Svo var það bókin Strange Deaths. Þar má lesa um líf, dauða og skáldskap:
In 1837, Edgar Allan Poe wrote The Narrative of Arthur Gordon Pym, in which four shipwrecked and starving sailors drew lots to pick who should be eaten by the others. The loser was called Richard Parker. In 1884, the yacht Mignonette was shipwrecked in the south Atlantic. Four sailors survived for 20 days with only two tins of parsnips and a captured turtle. One of them was a 17-year old boy who was eventually killed and eaten by his fellow crew members. The survivors were finally rescued and returned to England, where two of them were sentenced to death for the murder, but immediately reprieved. The victim's name was Richard Parker.
Það er bara ekki hægt að henda bókum.
Um bloggið
krummi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
annapala
-
arnih
-
arnljotur
-
begga
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
bleikaeldingin
-
davidlogi
-
don
-
ea
-
fararstjorinn
-
feministi
-
gattin
-
geislinn
-
grettir
-
halldorbaldursson
-
hallkri
-
handsprengja
-
handtoskuserian
-
hannibalskvida
-
herdis
-
hlynurh
-
hof
-
hoskuldur
-
hrollvekjur
-
hugsadu
-
hux
-
ingibjorgelsa
-
jonasantonsson
-
kaffi
-
kiddirokk
-
kjarninn
-
kjoneden
-
kolgrima
-
listasumar
-
ljonas
-
lostintime
-
maggaelin
-
magnusb
-
malacai
-
maple123
-
nosejob
-
pallvil
-
ragnhildur
-
reni
-
ruthasdisar
-
seth
-
sigurgeirorri
-
stebbifr
-
steinibriem
-
theld
-
tulugaq
-
vefritid
-
vglilja
-
vinursolons
-
vitinn
-
arniarna
-
gisliblondal
-
skak
-
athena
... ... ... ... ... ... ... ... ...
Athugasemdir
Alveg viss um að þarna hafi ekki staðið 1837?
kveðja, Sveinn.
Sveinn Ólafsson, 9.4.2008 kl. 16:26
Að sjálfsögðu...!
Takk fyrir ábendinguna. Þetta var lagað!
Krummi, 9.4.2008 kl. 22:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.