4.4.2008 | 10:42
Skáldið og ritstjórinn
Skáldið og ritstjórinn verður næsti gestur lestrarfélagsins Krumma, sem orti á nýársnótt 1995:
Stöndum ein
við grafhýsi
vængdauðra minninga;
sólgulur uggi
á ljósfælnu stjörnuhafi;
perlandi myrkur
við titrandi glerhimin;
stöndum ein
við skugga af flöktandi
báli;
ein undir smáljósakransi
og fölnandi stjörnum.
Það er Matthías Johannessen sem mælir, eins og lesa má á vef sem helgaður er honum á Mbl.is. Og hún er athyglisverð dagbókarfærslan sem fylgir:
Fórum í boð til Rutar og Björns Bjarnasonar í kvöld. Það hefur nánast verið venja eftir að Bjarni og Sigríður dóu; minnir á gömlu góðu dagana í Háuhlíð.
Ósköp indælt að venju.
Talaði við Davíð Oddsson og fór vel á með okkur. Töluðum út um ýmislegt enda vorum við báðir þokkalega kenndir; þó ekkert meira en það!
Sá að eitthvað sérstakt hvíldi á Davíð þegar hann fór allt í einu að segja mér frá því hversu mjög honum hefði sárnað leiðari Morgunblaðsins þegar Ráðhúsið var tekið í notkun.
Hann hafði ætlað að vitna í Tjarnar-ljóð eftir mig, og það vissi ég raunar, vegna þess að hann sendi okkur Styrmi bréf um vonbrigði sín og reiði á sínum tíma vegna gagnrýni Morgunblaðsins á það, hvernig vígslu ráðhússins var háttað.
En nú vissi ég það í fyrsta skipti að Davíð hafði látið skrifa ljóðið í rúðu sem átti að setja í Ráðhúsið eins og gert var við kvæði eftir Tómas.
Um bloggið
krummi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- annapala
- arnih
- arnljotur
- begga
- birgitta
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- davidlogi
- don
- ea
- fararstjorinn
- feministi
- gattin
- geislinn
- grettir
- halldorbaldursson
- hallkri
- handsprengja
- handtoskuserian
- hannibalskvida
- herdis
- hlynurh
- hof
- hoskuldur
- hrollvekjur
- hugsadu
- hux
- ingibjorgelsa
- jonasantonsson
- kaffi
- kiddirokk
- kjarninn
- kjoneden
- kolgrima
- listasumar
- ljonas
- lostintime
- maggaelin
- magnusb
- malacai
- maple123
- nosejob
- pallvil
- ragnhildur
- reni
- ruthasdisar
- seth
- sigurgeirorri
- stebbifr
- steinibriem
- theld
- tulugaq
- vefritid
- vglilja
- vinursolons
- vitinn
- arniarna
- gisliblondal
- skak
- athena
... ... ... ... ... ... ... ... ...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.