Flogið á rauðri hrafnsfjöður

Elísabet Jökulsdóttir, rithöfundur og handhafi rauðu hrafnsfjaðrarinnar, skrifar inn á bloggið Heimsveldi Ellu Stínu 19. mars síðastliðinn.

Takk fyrir fjöðrina, ég fékk fjöður í verðlaun fyrir bestu kynlífslýsinguna í bókmenntum síðasta árs frá bókmenntaklúbbnum Krumma, ég er alltaf með fjöðrina núna þegar ég er að skrifa, eða bara fíla mig vel, stundum flýg ég á henni útum gluggann. Í ljósi þessara verðlauna og að hingað streyma sífellt konur og stúlkur í leit að Vængjahurð eða Lásasmið hef ég sett mér markmið, á næsta ári ætla ég að fá "guðsneistann" fyrir að skrifa um guð.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband