2.4.2008 | 09:41
Lífið, dauði og fótbolti
Vefsíðan er áhrifarík sem félagi krummi, Friðjón, bendir á í færslu á útlagablogginu:
The Guardian fjallar í dag um ljósmyndasýningu þýska ljósmyndarans Walter Schels sem opnar í London í næstu viku. Sýningin er myndir af 24 einstaklingum fyrir og eftir dauðann, aldur fyrirsætanna er frá 17 mánuðum til 83 ára. Á vefnum eru birtar myndir af 11 manns, fyrir og eftir og brot úr sögu þeirra.
Hægt er að skoða 22 af myndunum á þessari vefsíðu ásamt broti úr viðtölunum. Og það verður að segjast eins og er að þetta er sláandi umfjöllun. Þar kemur til dæmis fram að Peter Kelling var þessi þögla týpa, sagði fátt á dánarbeðinum, en var þó ekki afskiptari en svo, að hann fylgdist grannt með fótboltaliðinu sínu. Fram á dánardag var hver leikur skráður á töflu sem hékk á dyrunum á sjúkrastofunni.
Eftir að Heiner Schmitz heyrði frá læknum að hann væri dauðvona, þá reyndu vinir hans að létta honum lífið og leiða huga hans að öðru. Þeir horfðu á fótbolta með honum eins og vanalega, komu með bjór og sígarettur, og slógu upp partýi. Hann lýsir því þannig:
Some of them even say get well soon as theyre leaving; hope youre soon back on track, mate! But no one asks me how I feel. Don't they get it? I'm going to die!
Kannski lífið sé stærra en fótbolti?
Um bloggið
krummi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- annapala
- arnih
- arnljotur
- begga
- birgitta
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- davidlogi
- don
- ea
- fararstjorinn
- feministi
- gattin
- geislinn
- grettir
- halldorbaldursson
- hallkri
- handsprengja
- handtoskuserian
- hannibalskvida
- herdis
- hlynurh
- hof
- hoskuldur
- hrollvekjur
- hugsadu
- hux
- ingibjorgelsa
- jonasantonsson
- kaffi
- kiddirokk
- kjarninn
- kjoneden
- kolgrima
- listasumar
- ljonas
- lostintime
- maggaelin
- magnusb
- malacai
- maple123
- nosejob
- pallvil
- ragnhildur
- reni
- ruthasdisar
- seth
- sigurgeirorri
- stebbifr
- steinibriem
- theld
- tulugaq
- vefritid
- vglilja
- vinursolons
- vitinn
- arniarna
- gisliblondal
- skak
- athena
... ... ... ... ... ... ... ... ...
Athugasemdir
still complaining!!!
gat hann bara ekki spurt eða sagt þeim það. ég meina voru þeir ekki búnir að vera horfa á leikinn með honum.
Elísabet Jökulsdóttir (IP-tala skráð) 2.4.2008 kl. 18:14
Og hann veit það sjálfur. Meikar bara ekki að horfast í augu við það. Fólk kemur og fer, en fótbolti verður spilaður áfram!
Krummi, 2.4.2008 kl. 22:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.