Víraflækjurnar í heiminum

Andri Snær Magnason varpar ljósi á víraflækjurnar í heiminum í athyglisverðri ræðu á You Tube undir yfirskriftinni: "Connections - Or How To Get Published in Japanese".

Þar lýsir hann því hvernig samskipti á einum stað, sem láta jafnvel afar lítið yfir sér, geta komið af atburðarás af stað á allt öðrum stað. Ekki virðist þurfa meira en að finna flöskuskeyti á norðurhjara veraldar til að rithöfundur hasli sér völl í nýju landi.

Og spennandi að sjá hvað verður úr verkefninu í London.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband