Portrettmynd Kristins á kápu Waris Dirie

Brief an meine MutterKristinn Ingvarsson hefur fyrir löngu fest sig í sessi sem einn helsti portrett ljósmyndari landsins.

Hann hefur unnið til verðlauna á sýningum blaðaljósmyndara, haldið eftirminnilega sýningu á Þjóðminjasafninu og dokúmenterað þjóðkunna rithöfunda að störfum fyrir viðtalsbókina Sköpunarsögur, sem kom út fyrir síðustu jól.

En hann er ekki aðeins mikils metinn hér á landi, eins og meðfylgjandi bókarkápa gefur til kynna, en það er nýjasta bók metsöluhöfundarins Waris Dirie.

Og myndina tók...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Valsson

Kristinn er frábær ljósmyndari. Til hamingju með þetta Kristinn!

Júlíus Valsson, 29.3.2008 kl. 15:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband