17.2.2008 | 21:02
Staða Villa og Huddersfield
Davíð Oddsson var hnyttinn sem endranær á blaðamannafundi um stýrivexti Seðlabankans, þar sem hann var spurður "sem fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins" hvað honum fyndist "um stöðu Villa".
Hann svaraði að bragði: "Hvað finnst þér um stöðu Huddersfield?"
Þetta vakti nokkra athygli og kátínu margra. Eitt vantaði þó á að brandarinn skilaði sér alveg. Það kom nefnilega ekki fram í fréttaflutningi fjölmiðla að spurt var um "stöðu Villa" á fundinum.
Orðaleikurinn felst í því að spurningin gæti eins átt við um Aston Villa eins og Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson.
Annars er staða Huddersfield ekki öfundsverð. Félagið er um miðja fyrstu deild, sem er í raun þriðja deildin í enska boltanum. Og það má muna fífil sinn fegurri, en það varð fyrst enskra liða til þess að vinna meistaratitilinn þrjú ár í röð, frá 1923-1926.
Um bloggið
krummi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 176950
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
annapala
-
arnih
-
arnljotur
-
begga
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
bleikaeldingin
-
davidlogi
-
don
-
ea
-
fararstjorinn
-
feministi
-
gattin
-
geislinn
-
grettir
-
halldorbaldursson
-
hallkri
-
handsprengja
-
handtoskuserian
-
hannibalskvida
-
herdis
-
hlynurh
-
hof
-
hoskuldur
-
hrollvekjur
-
hugsadu
-
hux
-
ingibjorgelsa
-
jonasantonsson
-
kaffi
-
kiddirokk
-
kjarninn
-
kjoneden
-
kolgrima
-
listasumar
-
ljonas
-
lostintime
-
maggaelin
-
magnusb
-
malacai
-
maple123
-
nosejob
-
pallvil
-
ragnhildur
-
reni
-
ruthasdisar
-
seth
-
sigurgeirorri
-
stebbifr
-
steinibriem
-
theld
-
tulugaq
-
vefritid
-
vglilja
-
vinursolons
-
vitinn
-
arniarna
-
gisliblondal
-
skak
-
athena
... ... ... ... ... ... ... ... ...
Athugasemdir
Sæll Krummi,
Ég spyr áfram: Hvað er Huddersfield. Að einhverju leiti minnir þetta mig á smjörklípuaðferð Davíðs.
Bára Friðriksdóttir, 18.2.2008 kl. 20:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.