11.2.2008 | 17:22
Kynlíf, meyjarhaft og fermingarmynd
Enn berast tilnefningar til rauðu hrafnsfjaðrarinnar frá krummafélögum. Nú er það Stefán Eiríksson sem bendir á athyglisverða kynlífslýsingu úr Sögunni af Bíbí Ólafsdóttur eftir Vigdísi Grímsdóttur. Fyrst nefnir hann skemmtilegt brot, þar sem kynlíf kemur við sögu:
- Sæl, heillin, segir pabbi.
- Hæ, segi ég.
- Hvar varst þú?
- Ég var á Skólavörðustíg 22.
- Hvað varstu að gera þar?
- Ég var að ríða.
Og svo kemur tilnefningin:
- Hefurðu gert það?
- Hvað?
- Það sem við erum að fara að gera.
- Hvað?
- Ríða, veistu ekki hvað þar er, Bíbí?
Þögn, ég svara ekki þessari spurningu.
- Þú þarft ekki að vera feimin, vertu bara róleg og liggðu alveg kyrr, elskan, þú ert svo yndisleg.
Ég geri eins og hann segir; ég ligg marflöt, róleg og þegjandi og finnst lyktin af honum ótrúlega góð, ég týni mér í hvítu ljósinu hans og finnst ég hljóti að vera með hamingjusamari manneskjum. Sársauka finn ég engan enda meyjarhaftið löngu farið veg allrar veraldar.
Þegar við erum búin - ég er búinn, elskan, guð hvað þetta var gott - rís hann glaður á fætur, segist ætla að gefa mér´dálítið og réttir mér fermingarmynd af sér og biður mig að hafa hann alltaf nálægt.
Um bloggið
krummi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
annapala
-
arnih
-
arnljotur
-
begga
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
bleikaeldingin
-
davidlogi
-
don
-
ea
-
fararstjorinn
-
feministi
-
gattin
-
geislinn
-
grettir
-
halldorbaldursson
-
hallkri
-
handsprengja
-
handtoskuserian
-
hannibalskvida
-
herdis
-
hlynurh
-
hof
-
hoskuldur
-
hrollvekjur
-
hugsadu
-
hux
-
ingibjorgelsa
-
jonasantonsson
-
kaffi
-
kiddirokk
-
kjarninn
-
kjoneden
-
kolgrima
-
listasumar
-
ljonas
-
lostintime
-
maggaelin
-
magnusb
-
malacai
-
maple123
-
nosejob
-
pallvil
-
ragnhildur
-
reni
-
ruthasdisar
-
seth
-
sigurgeirorri
-
stebbifr
-
steinibriem
-
theld
-
tulugaq
-
vefritid
-
vglilja
-
vinursolons
-
vitinn
-
arniarna
-
gisliblondal
-
skak
-
athena
... ... ... ... ... ... ... ... ...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.