4.10.2006 | 00:09
Hvað er þetta með ósonið
Rétt kominn af Al Gore helgimyndinni þar sem hann lofaði mannkyn fyrir að hafa stoppað í ósongatið og síðan af Krummafundi þar sem jöklafræðingur sannfærði okkur um hið sama rekst maður á þessa skelfingarfrétt á vefnum!
Frábær fundur annars og afskaplega fróðlegur. Gleymdi þó að spyrja að því hvað varð um allan koltvísýringinn fyrir 40 milljón árum eða þar um bil - kannski orðið viðurkennd vísindi að Himalayafjöllin hafi orðið að til kæla andrúmsloft (koltvísýringur skolaðist úr andrúmslofti með súrri rigningu, sjá hér). Hitafar í dag (og síðustu tugmilljónir ára) semsagt óeðlilegt, eða þannig.
Gatið á ósonlaginu yfir Suðurskautslandinu jafn stórt nú og mest hefur orðið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:32 | Facebook
Um bloggið
krummi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- annapala
- arnih
- arnljotur
- begga
- birgitta
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- davidlogi
- don
- ea
- fararstjorinn
- feministi
- gattin
- geislinn
- grettir
- halldorbaldursson
- hallkri
- handsprengja
- handtoskuserian
- hannibalskvida
- herdis
- hlynurh
- hof
- hoskuldur
- hrollvekjur
- hugsadu
- hux
- ingibjorgelsa
- jonasantonsson
- kaffi
- kiddirokk
- kjarninn
- kjoneden
- kolgrima
- listasumar
- ljonas
- lostintime
- maggaelin
- magnusb
- malacai
- maple123
- nosejob
- pallvil
- ragnhildur
- reni
- ruthasdisar
- seth
- sigurgeirorri
- stebbifr
- steinibriem
- theld
- tulugaq
- vefritid
- vglilja
- vinursolons
- vitinn
- arniarna
- gisliblondal
- skak
- athena
... ... ... ... ... ... ... ... ...
Athugasemdir
Ég fékk ekki svar við spurningunni um vandamálavæðingu vísindanna á fundinum í gær. Auðvitað gengur margt af þessum fræðum út á það að finna lausnir á aðsteðjandi vanda og engin ástæða til að gera lítið úr því, en er vísindavandinn kannski ekki orðinn sá að raunverulegum vandamálum fækkar óðum, fyrir tilstilli vísindanna, meðan vísindamönnunum fjölgar? Hvernig eiga allir þessu miklu fræðingar á ýmsum mismunandi sviðum að fá vinnu við hæfi? Jú, með því auðvitað að finna nýtt og alvarlegt vandamál og krefjast þess í kjölfarið að leitað verði leiða til að leysa þennan skelfilega vanda. Og hver er lausnin? Að sjálfsögðu mikil vinna vísindamanna, oftast þeirra sömu og fundu vandann, í mörg ár. Við sjáum þetta í sjúkdómavæðingunni, stjórnsýslunni og eftirlitsiðnaðinum og svona mætti endalaust áfram telja. Ég óska eftir einhverjum sem er með lausn á þessari vandamálavæðingu. Anyone?
SE (IP-tala skráð) 4.10.2006 kl. 22:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.