Himnaríki, helvíti og krummi

Það skyldi engan undra að í skáldsögu sem nefnist "Himnaríki og helvíti" bregður krummum fyrir, hvað annað? Þeir voma yfir íbúum í Plássinu, krúnka saman á mæni kirkjuþaksins, og Guðjón kann ágæta skýringu á óhljóðunum þeim:

"...ég las það einhverstaðar að í fyrndinni hafi hrafninn haft önnur og mýkri hljóð en Guð hafi, fyrir einhverjar sakir, tekið þau frá honum og grætt í þess stað hljóð sem áttu að minna á syndir okkar, sjálfsagt einhver bölvuð vitleysa, en vitleysa getur nú verið skemmtileg, eða hvað finnst þér, minn kæri?"


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband