26.12.2007 | 13:25
Himnaríki, helvíti og krummi
Það skyldi engan undra að í skáldsögu sem nefnist "Himnaríki og helvíti" bregður krummum fyrir, hvað annað? Þeir voma yfir íbúum í Plássinu, krúnka saman á mæni kirkjuþaksins, og Guðjón kann ágæta skýringu á óhljóðunum þeim:
"...ég las það einhverstaðar að í fyrndinni hafi hrafninn haft önnur og mýkri hljóð en Guð hafi, fyrir einhverjar sakir, tekið þau frá honum og grætt í þess stað hljóð sem áttu að minna á syndir okkar, sjálfsagt einhver bölvuð vitleysa, en vitleysa getur nú verið skemmtileg, eða hvað finnst þér, minn kæri?"
Um bloggið
krummi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 176819
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- annapala
- arnih
- arnljotur
- begga
- birgitta
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- davidlogi
- don
- ea
- fararstjorinn
- feministi
- gattin
- geislinn
- grettir
- halldorbaldursson
- hallkri
- handsprengja
- handtoskuserian
- hannibalskvida
- herdis
- hlynurh
- hof
- hoskuldur
- hrollvekjur
- hugsadu
- hux
- ingibjorgelsa
- jonasantonsson
- kaffi
- kiddirokk
- kjarninn
- kjoneden
- kolgrima
- listasumar
- ljonas
- lostintime
- maggaelin
- magnusb
- malacai
- maple123
- nosejob
- pallvil
- ragnhildur
- reni
- ruthasdisar
- seth
- sigurgeirorri
- stebbifr
- steinibriem
- theld
- tulugaq
- vefritid
- vglilja
- vinursolons
- vitinn
- arniarna
- gisliblondal
- skak
- athena
... ... ... ... ... ... ... ... ...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.