29.9.2006 | 20:27
Krummi á Stykkishólmi
Ég talaði áðan við téðan Braga Jósepsson, sem varð í undrandi í meira lagi þegar hann heyrði af því að Lestrarfélagið Krummi væri til. Hann hafði svolitlar áhyggjur af því að okkur litist ekki á þann félagsskap sem sækti fundi Lestrarfélagsins Krumma í bókinni, en ég fullvissaði hann um það að við litum svo á að það væri löngu tímabært að Lestrarfélagið Krummi fengi verðugan sess í heimsbókmenntunum og við fögnuðum því þessu framtaki hans.
Bragi býr hinsvegar á Stykkishólmi og er ekki á leið í bæinn alveg á næstunni. Hann er fús að koma á fund til okkar og ætlar að hringja á undan sér. Á fundinum á þriðjudag í næstu viku verða lesnir stuttir og valdir kaflar úr skáldsögu Braga, sem fjalla einmitt um fundi Lestrarfélagsins Krumma. Bókin kom út í kilju, er gefin út af bókaforlaginu Mostrarskeggi, sem er í eigu Braga, og fæst í bókaverslunum Pennans á 1.800 krónur.
Meginflokkur: Bækur | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt 26.11.2006 kl. 15:06 | Facebook
Um bloggið
krummi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 176820
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- annapala
- arnih
- arnljotur
- begga
- birgitta
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- davidlogi
- don
- ea
- fararstjorinn
- feministi
- gattin
- geislinn
- grettir
- halldorbaldursson
- hallkri
- handsprengja
- handtoskuserian
- hannibalskvida
- herdis
- hlynurh
- hof
- hoskuldur
- hrollvekjur
- hugsadu
- hux
- ingibjorgelsa
- jonasantonsson
- kaffi
- kiddirokk
- kjarninn
- kjoneden
- kolgrima
- listasumar
- ljonas
- lostintime
- maggaelin
- magnusb
- malacai
- maple123
- nosejob
- pallvil
- ragnhildur
- reni
- ruthasdisar
- seth
- sigurgeirorri
- stebbifr
- steinibriem
- theld
- tulugaq
- vefritid
- vglilja
- vinursolons
- vitinn
- arniarna
- gisliblondal
- skak
- athena
... ... ... ... ... ... ... ... ...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.