24.11.2007 | 02:06
Krimmi hjá krummum
Viðburðarík vika. Í dag var útgáfuteiti vegna Sköpunarsagna á Kaffi Sólon, viðtalsbókar við tólf rithöfunda um sköpunarferlið, þar sem margir krummar mættu. Meira um það síðar.
Innan um mannfólkið mátti greina krumma sjálfan; sjaldséður fuglinn stóð við barinn og tjaldaði þar svörtum fjöðrum, feginn að vera laus úr pokanum.
Eftir það var förinni heitið í útgáfuveislu Bjarts. Einnig þar brá fyrir krummum. Og spiluð var ballskák með osta, öl og bókadrykkinn. Bjartur með tvær skáldsögur í ár, en þeim fjölgar á næsta ári. En forlagið keppir hinsvegar að metsölu í ljóðabókum, fyrsta upplagið farið af Sjón og Kristínu Svövu.
Og veislan er ekki á enda. Næsta þriðjudag verður krummafundur sem hefst að vanda kl. 20.30. Árni Þórarinsson heiðrar krumma með nærveru sinni. Nánar um það síðar.
Um bloggið
krummi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.5.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
annapala
-
arnih
-
arnljotur
-
begga
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
bleikaeldingin
-
davidlogi
-
don
-
ea
-
fararstjorinn
-
feministi
-
gattin
-
geislinn
-
grettir
-
halldorbaldursson
-
hallkri
-
handsprengja
-
handtoskuserian
-
hannibalskvida
-
herdis
-
hlynurh
-
hof
-
hoskuldur
-
hrollvekjur
-
hugsadu
-
hux
-
ingibjorgelsa
-
jonasantonsson
-
kaffi
-
kiddirokk
-
kjarninn
-
kjoneden
-
kolgrima
-
listasumar
-
ljonas
-
lostintime
-
maggaelin
-
magnusb
-
malacai
-
maple123
-
nosejob
-
pallvil
-
ragnhildur
-
reni
-
ruthasdisar
-
seth
-
sigurgeirorri
-
stebbifr
-
steinibriem
-
theld
-
tulugaq
-
vefritid
-
vglilja
-
vinursolons
-
vitinn
-
arniarna
-
gisliblondal
-
skak
-
athena
... ... ... ... ... ... ... ... ...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.