23.11.2007 | 02:33
Vigdís krúnkar með krummum
Vigdís Grímsdóttir heiðraði krumma með nærveru sinni í heimboði til Forlagsins sl. þriðjudagskvöld. Skemmtilegri verða höfundar ekki. Enda var hún kynnt þannig til sögunnar fyrir kvöldið að hjá henni væri "alltaf leikur í orðum, tvíræðni og glettni í fasi. Eða er henni alvara?"
Og maður verður engu nær um það með því að skoða meðfylgjandi mynd. Þó má ljóst vera að félagi Börkur lifir sig inn í frásögnina.
Vigdís las upp úr Sögunni af Bíbí Ólafsdóttur og sagði síðan frá kynnum sínum af henni og að erfitt hefði verið að fá Bíbí til verksins - örlögin hefðu þó spunnið sinn þráð.
Hún sagðist hafa tekið samtal þeirra upp á þrjátíu spólur og skrifað allt orðrétt niður. Það hefði hjálpað sér að ná þræði í söguna. Og hún neitaði að upplýsa krummana um manninn með hrafnshöfuðið, sem kemur fyrir í verkum hennar, og er ræddur í Sköpunarsögum. Hún gaf það þó upp að hún hefði ráðfært sig við hann fyrir krummafundinn.
Að vanda voru móttökur Forlagsins einkar glæsilegar, Jóhann Páll Valdimarsson tók virkan þátt í samræðunum, ekki síst um lygna og ólygna útgefendur, og jólakökur, konfekt og bókadrykkur voru á borðum.
Um bloggið
krummi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.5.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
annapala
-
arnih
-
arnljotur
-
begga
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
bleikaeldingin
-
davidlogi
-
don
-
ea
-
fararstjorinn
-
feministi
-
gattin
-
geislinn
-
grettir
-
halldorbaldursson
-
hallkri
-
handsprengja
-
handtoskuserian
-
hannibalskvida
-
herdis
-
hlynurh
-
hof
-
hoskuldur
-
hrollvekjur
-
hugsadu
-
hux
-
ingibjorgelsa
-
jonasantonsson
-
kaffi
-
kiddirokk
-
kjarninn
-
kjoneden
-
kolgrima
-
listasumar
-
ljonas
-
lostintime
-
maggaelin
-
magnusb
-
malacai
-
maple123
-
nosejob
-
pallvil
-
ragnhildur
-
reni
-
ruthasdisar
-
seth
-
sigurgeirorri
-
stebbifr
-
steinibriem
-
theld
-
tulugaq
-
vefritid
-
vglilja
-
vinursolons
-
vitinn
-
arniarna
-
gisliblondal
-
skak
-
athena
... ... ... ... ... ... ... ... ...
Athugasemdir
Þetta er æðisleg mynd.
Kolgrima, 24.11.2007 kl. 19:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.