30.8.2006 | 08:37
Ég á ekki krónu!
Þá er maður að skríða undan sumri. Er eiginlega uppfullur af Björgólfi Thor Björgólfssyni eftir að hafa varið síðustu vikum og mánuðum í að viða að mér efni í viðtal við hann. Síðan er maður alltaf að frétta litlar örsögur frá fólki um hann eftir að viðtalið birtist. Vilhjálmur Jens Árnason sagði mér til dæmis frá því að hann hefði verið á landsleik og alltaf þegar færi hefði farið forgörðum hefði hann heyrt fyrir aftan sig: "Ég á ekki krónu!" Þegar honum varð litið aftur fyrir sig, þá sat þar Björgólfur Thor.
Annars er Björgólfur Thor enginn sérstakur vinur krónunnar. Hann hefur ítrekað lýst því yfir að hann vilji að Íslendingar taki upp evru og talaði um það í viðtalinu, þó að það kæmist ekki í blaðið, að það mætti svo sem einnig fara þá leið að beintengja krónuna við evruna, þó að það kæmi sér betur fyrir marga að slaufa henni alveg. Engu að síður var hann á þeirri skoðun að Íslendingar ættu að vera áfram í EES, enda fengjum við öll fríðindi þar án þess að fórna nokkru. En það væri grundvallaratriði að vera í Evrópusamstarfi, t.d. yrðu Íslendingar að geta unnið hvar sem er í Evrópu, þannig að ef samningurinn um EES dytti upp fyrir, yrðum við að ganga í ESB.
Um bloggið
krummi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 176819
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- annapala
- arnih
- arnljotur
- begga
- birgitta
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- davidlogi
- don
- ea
- fararstjorinn
- feministi
- gattin
- geislinn
- grettir
- halldorbaldursson
- hallkri
- handsprengja
- handtoskuserian
- hannibalskvida
- herdis
- hlynurh
- hof
- hoskuldur
- hrollvekjur
- hugsadu
- hux
- ingibjorgelsa
- jonasantonsson
- kaffi
- kiddirokk
- kjarninn
- kjoneden
- kolgrima
- listasumar
- ljonas
- lostintime
- maggaelin
- magnusb
- malacai
- maple123
- nosejob
- pallvil
- ragnhildur
- reni
- ruthasdisar
- seth
- sigurgeirorri
- stebbifr
- steinibriem
- theld
- tulugaq
- vefritid
- vglilja
- vinursolons
- vitinn
- arniarna
- gisliblondal
- skak
- athena
... ... ... ... ... ... ... ... ...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.