28.4.2007 | 08:06
Fimm ára á leið til New York
Fimm ára dóttir mín er mikill heimskekingur eins og títt er um börn á þessum aldri. Svo fylgist hún með tískunni, - en bara pínulítið. Hún leit með velþóknun á móður sína í morgun og sagði: "Rosalega er þetta fallegt pils. Hvar fékkstu það?"
"Ég keypti það í New York," svaraði mamman.
"Þá verð ég að flytja þangað," sagði litla stelpan. "Verst að þá þurfið þið að fljúga til að heimsækja mig."
Hún varð hugsi eitt augnablik og bætti svo við:
"Þið verðið að heimsækja mig áður en þið deyið!"
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt 4.5.2007 kl. 15:11 | Facebook
Um bloggið
krummi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- annapala
- arnih
- arnljotur
- begga
- birgitta
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- davidlogi
- don
- ea
- fararstjorinn
- feministi
- gattin
- geislinn
- grettir
- halldorbaldursson
- hallkri
- handsprengja
- handtoskuserian
- hannibalskvida
- herdis
- hlynurh
- hof
- hoskuldur
- hrollvekjur
- hugsadu
- hux
- ingibjorgelsa
- jonasantonsson
- kaffi
- kiddirokk
- kjarninn
- kjoneden
- kolgrima
- listasumar
- ljonas
- lostintime
- maggaelin
- magnusb
- malacai
- maple123
- nosejob
- pallvil
- ragnhildur
- reni
- ruthasdisar
- seth
- sigurgeirorri
- stebbifr
- steinibriem
- theld
- tulugaq
- vefritid
- vglilja
- vinursolons
- vitinn
- arniarna
- gisliblondal
- skak
- athena
... ... ... ... ... ... ... ... ...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.