Fornleifafundur á Netinu

Það færir manni notalega öryggiskennd þegar starfstéttir standa undir nafni og hlaupast ekki undan merkjum.

Ég var að fletta upp Fornleifafræðingafélagi Íslands á Netinu. Og jafnvel fornleifafræðingar hafa komið sér upp vefsíðu.

En þeir eru samkvæmir sjálfum sér. Fyrsta og eina færslan er frá 3. maí árið 2003.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband