26.4.2007 | 12:29
Nintendo Wii frábær skemmtun
Strákurinn minn hefur haldið ástfóstri við Nintendo leikjatölvurnar síðan hann eignaðist Nintendo 64 Pokémon edition leikjatölvuna sína. Ég sjálfur hef aldrei verið mikið fyrir tölvuleiki en kannski breytist það núna eftir að nýja Nintendo Wii tölvan kom inn á heimilið. Það er ólíku að jafna, hefðbundnum stýripinnum og þeim nýju með hreifiskynjara. Í stað þess að sitja og spila leikina, þarf maður að ryðja húsgögnunum í burtu svo það sé nægt pláss til þess að stunda tölvuleikina. Í raun er það hálffáranlegt að standa úti á miðju gólfi og sveifla í kringum sig stýripinna og stjórna þannig leikmanninum á sjónvarpsskjánum. Ég er búinn að prófa golf, keilu, tennis, snjóbretti og hnefaleika og er erfitt að gera upp á milli leikja. Eftir að hafa prófa þessa leikjatölvu er ekki undarlegt að hún fer sigurför um heiminn.
Wii malar gull fyrir Nintendo | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Um bloggið
krummi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- annapala
- arnih
- arnljotur
- begga
- birgitta
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- davidlogi
- don
- ea
- fararstjorinn
- feministi
- gattin
- geislinn
- grettir
- halldorbaldursson
- hallkri
- handsprengja
- handtoskuserian
- hannibalskvida
- herdis
- hlynurh
- hof
- hoskuldur
- hrollvekjur
- hugsadu
- hux
- ingibjorgelsa
- jonasantonsson
- kaffi
- kiddirokk
- kjarninn
- kjoneden
- kolgrima
- listasumar
- ljonas
- lostintime
- maggaelin
- magnusb
- malacai
- maple123
- nosejob
- pallvil
- ragnhildur
- reni
- ruthasdisar
- seth
- sigurgeirorri
- stebbifr
- steinibriem
- theld
- tulugaq
- vefritid
- vglilja
- vinursolons
- vitinn
- arniarna
- gisliblondal
- skak
- athena
... ... ... ... ... ... ... ... ...
Athugasemdir
Golfið er sérlega skemmtilegt, ég er alveg á kafi í því
Ragnheiður , 26.4.2007 kl. 14:32
Þetta verð ég að fá að prófa!
Kolgrima, 28.4.2007 kl. 03:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.