30.3.2007 | 14:32
á morgun
Eftir að hafa hlustað á ofstækið í umhverfisverndarsinnunum í margar vikur er ég svo feginn að þessu er að ljúka. Það hefur ekki getað komið skoðanakönnun án þess að tekin séu löng viðtöl við þá þarsem þeir eru með klisjukenndar yfirlýsingar um að þeir séu undir átökum í við vonda stóra kapítalíska stórfyrirtækið.
Mér slétt sama hvort Hafnfirðingar kjósa að leyfa þessu magnaða fyrirtæki að blómstra eða hvort þeir ákveða að drepa lífæðina sína, slátra kúnni sem gefur þeim mjólkina. Það er þeirra mál. Ég ætla hvort eð er ekki að flytja inní svona bæjarfélag þarsem um helmingur bæjarbúa virðist vera orðinn svo firrtur að hann vill í alvörunni höggva undan sér fæturnar.
Um bloggið
krummi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 176819
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- annapala
- arnih
- arnljotur
- begga
- birgitta
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- davidlogi
- don
- ea
- fararstjorinn
- feministi
- gattin
- geislinn
- grettir
- halldorbaldursson
- hallkri
- handsprengja
- handtoskuserian
- hannibalskvida
- herdis
- hlynurh
- hof
- hoskuldur
- hrollvekjur
- hugsadu
- hux
- ingibjorgelsa
- jonasantonsson
- kaffi
- kiddirokk
- kjarninn
- kjoneden
- kolgrima
- listasumar
- ljonas
- lostintime
- maggaelin
- magnusb
- malacai
- maple123
- nosejob
- pallvil
- ragnhildur
- reni
- ruthasdisar
- seth
- sigurgeirorri
- stebbifr
- steinibriem
- theld
- tulugaq
- vefritid
- vglilja
- vinursolons
- vitinn
- arniarna
- gisliblondal
- skak
- athena
... ... ... ... ... ... ... ... ...
Athugasemdir
Halló
Það er svolítið erfitt að vera litli ég þessa dagana. Ég get alltaf tekið undir helminginn af því sem fólk segir og blöskrar hinn helmingurinn. Ég tek undir fyrri hlutann af því sem þú segir. Fyrringin finnst mér heldur liggja í því að halda að það þurfi ekki verksmiðjur til að búa til allt það sem Íslendingar vilja kaupa. Í dag flytja Íslendingar náttúrueyðileggingu út til fátækra landa, fyrir þetta er hægt að bæta með því að nýta hreinu orkuna okkar eða minnka kaupæðið.
Kveðja, Gaui
Guðjón I. Guðjónsson (IP-tala skráð) 30.3.2007 kl. 19:44
Ég ÞOLI EKKI þegar fólk er ósammála mér
Kolgrima, 30.3.2007 kl. 19:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.