29.3.2007 | 10:45
Blogg verður að bók - Blooker verðlaunin
Í ár er annað árið sem að Blooker verðlaunin eru veitt fyrir bestu bókina byggða á bloggi. Verðlaunin eru í anda Booker verðlaunanna bresku, sem sést vel á heiti verðlaunanna. Nýlega var birtur listi yfir þær bækur sem byggja á bloggi sem koma til greina til verðlauna. Verðlaunahafinn frá því í fyrra hefur nú þegar selt yfir 100.000 eintök af bloggbók sinni sem kallast "Julie and Julia: My Year of Cooking Dangerously" og verið er að kvikmynda hana.
En þó að bloggsögur og bækur byggðar á bloggum séu ný aðferð við að birta sögur, þá er aðferðin, þ.e. er framhaldssögur, ekki ný aðferð. Framhaldssögur hafa birts í tímaritum og dagblöðum og birti t.d. Dickens sögur sínar í vikulegum skömmtum í dagblaði. Bloggsögur bjóða rithöfundum upp á nánari tengsl við lesendur og geta lesendur jafnvel haft áhrif á framvindu sögunnar. Höfundur getur líka sett í blogg hugmyndir sem áður hefðu aðeins ratað í minnisbók og lesendur bloggsins hjálpa síðan til við að tengja saman hugmyndirnar þannig að höfundurinn getur unnið úr þeim.
Í flokki bóka sem ekki eru skáldsögur er ferðadagbók frá Íslandi tilnefnd. Bretinn Graeme Davis fjallar um ferðalag sitt til Íslands sumarið 2003. Dagbókin er hin skemmtilegasta lesning og er athyglisvert að lesa um það hvernig ferðalangurinn upplifir Ísland.
Það er greinilegt að möguleikar netsins og bloggsins eru endalausir. En það er samt athyglisvert að bókin er samt enn ofarlega í hugum manna, því að þegar upp er staðið eru Blooker verðlaunin veitt fyrir bók byggða á bloggi, en ekki fyrir bloggið sjálft.
Um bloggið
krummi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- annapala
- arnih
- arnljotur
- begga
- birgitta
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- davidlogi
- don
- ea
- fararstjorinn
- feministi
- gattin
- geislinn
- grettir
- halldorbaldursson
- hallkri
- handsprengja
- handtoskuserian
- hannibalskvida
- herdis
- hlynurh
- hof
- hoskuldur
- hrollvekjur
- hugsadu
- hux
- ingibjorgelsa
- jonasantonsson
- kaffi
- kiddirokk
- kjarninn
- kjoneden
- kolgrima
- listasumar
- ljonas
- lostintime
- maggaelin
- magnusb
- malacai
- maple123
- nosejob
- pallvil
- ragnhildur
- reni
- ruthasdisar
- seth
- sigurgeirorri
- stebbifr
- steinibriem
- theld
- tulugaq
- vefritid
- vglilja
- vinursolons
- vitinn
- arniarna
- gisliblondal
- skak
- athena
... ... ... ... ... ... ... ... ...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.