28.3.2007 | 22:12
85% kindarleg
Jahá, nú hefur vísindamönnum tekist að "framleiða" kind sem er metin 15% mannleg, væntanlega út frá mótefnaflokkum. Markmiðið er væntanlega að framleiða líffæri til nota sem varahluti í menn, enda alltaf skortur á líffærum til ígræðslu.
Því fylgir nokkur togstreita að reyna að mynda sér skoðun á þessu máli. Vissulega er verið að vinna að því að geta bjargað mannslífum, en svo fylgir þessum tilraunum alltaf möguleikinn á að nýjar sýkingar á borð við HIV berist úr dýrum í menn eða að óafturkræfur skaði verði á genamengi mannsins. Hvort tveggja gæti leitt til svo ólýsanlegra hörmunga að allt annað sem mannkynið hefur staðið frammi fyrir myndi blikna.
Eigum við að gleðjast eða hræðast þessum kindarlega áfanga?
Um bloggið
krummi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 176819
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- annapala
- arnih
- arnljotur
- begga
- birgitta
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- davidlogi
- don
- ea
- fararstjorinn
- feministi
- gattin
- geislinn
- grettir
- halldorbaldursson
- hallkri
- handsprengja
- handtoskuserian
- hannibalskvida
- herdis
- hlynurh
- hof
- hoskuldur
- hrollvekjur
- hugsadu
- hux
- ingibjorgelsa
- jonasantonsson
- kaffi
- kiddirokk
- kjarninn
- kjoneden
- kolgrima
- listasumar
- ljonas
- lostintime
- maggaelin
- magnusb
- malacai
- maple123
- nosejob
- pallvil
- ragnhildur
- reni
- ruthasdisar
- seth
- sigurgeirorri
- stebbifr
- steinibriem
- theld
- tulugaq
- vefritid
- vglilja
- vinursolons
- vitinn
- arniarna
- gisliblondal
- skak
- athena
... ... ... ... ... ... ... ... ...
Athugasemdir
Mæli með skáldsögunni Never Let Me Go (Slepptu mér aldrei) eftir Kazuo Ishiguro fyrir þá sem hafa áhuga á að velta þessum málum frekar fyrir sér.
HB, 29.3.2007 kl. 06:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.