3.6.2006 | 11:35
Hvenær er of langt gengið?
Það er gott að hafa vettvang fyrir míníatúra.
Ég tók viðtal við Sigurð Örlygsson listmálara á fimmtudag og birtist það í Morgunblaðinu á morgun, sunnudag. Alltaf falla einhver orð hjá viðmælendum sem ekki komast í endanlega útgáfu, en geta þó verið áhugaverð. Hann sagði mér að Ólafur Gunnarsson rithöfundur hefði eitt sinn sagt við sig, um hina örmjóu línu velsæmisins, sem gjarnan freistar listamanna: Ef það hvarflar að þér að þú hafir gengið of langt, gakktu þá lengra!
Um bloggið
krummi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 176819
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- annapala
- arnih
- arnljotur
- begga
- birgitta
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- davidlogi
- don
- ea
- fararstjorinn
- feministi
- gattin
- geislinn
- grettir
- halldorbaldursson
- hallkri
- handsprengja
- handtoskuserian
- hannibalskvida
- herdis
- hlynurh
- hof
- hoskuldur
- hrollvekjur
- hugsadu
- hux
- ingibjorgelsa
- jonasantonsson
- kaffi
- kiddirokk
- kjarninn
- kjoneden
- kolgrima
- listasumar
- ljonas
- lostintime
- maggaelin
- magnusb
- malacai
- maple123
- nosejob
- pallvil
- ragnhildur
- reni
- ruthasdisar
- seth
- sigurgeirorri
- stebbifr
- steinibriem
- theld
- tulugaq
- vefritid
- vglilja
- vinursolons
- vitinn
- arniarna
- gisliblondal
- skak
- athena
... ... ... ... ... ... ... ... ...
Athugasemdir
Hér er Sigurður að snúa útúr orðtakinu gamla: Ef sverð þitt er stutt, gakk þá feti framar. Eða eins og það hljómar á ungversku: Ha rövid a kardod, toldd meg egy lépéssel.
Árni Matthíasson , 6.6.2006 kl. 11:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.