11.3.2007 | 17:03
Jafnrétti á byrjunarreit
Mikið er rætt og rifist um hvort Gini-stuðullinn hafi hækkað á Íslandi eða ekki, og svo hvort það sé góð eða slæm þróun.
Eitt hefur þó enn ekki breyst á Íslandi, öll börn eru jöfn á byrjunarreit. Hér á landi fæðast flest börn á sömu fæðingardeildinni og öll eru þau klædd í sömu fötin, rækilega merkt sem eign þvottahúss spítalanna. Óháð stétt eða fjárhagsstöðu foreldra sitja öll börn við sama borð fyrsta sólarhringinn.
Svo tekur lífið við.
Um bloggið
krummi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
annapala
-
arnih
-
arnljotur
-
begga
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
bleikaeldingin
-
davidlogi
-
don
-
ea
-
fararstjorinn
-
feministi
-
gattin
-
geislinn
-
grettir
-
halldorbaldursson
-
hallkri
-
handsprengja
-
handtoskuserian
-
hannibalskvida
-
herdis
-
hlynurh
-
hof
-
hoskuldur
-
hrollvekjur
-
hugsadu
-
hux
-
ingibjorgelsa
-
jonasantonsson
-
kaffi
-
kiddirokk
-
kjarninn
-
kjoneden
-
kolgrima
-
listasumar
-
ljonas
-
lostintime
-
maggaelin
-
magnusb
-
malacai
-
maple123
-
nosejob
-
pallvil
-
ragnhildur
-
reni
-
ruthasdisar
-
seth
-
sigurgeirorri
-
stebbifr
-
steinibriem
-
theld
-
tulugaq
-
vefritid
-
vglilja
-
vinursolons
-
vitinn
-
arniarna
-
gisliblondal
-
skak
-
athena
... ... ... ... ... ... ... ... ...
Athugasemdir
Hahahahaha,, rækilega merkt sem eign þvottahúss spítalanna.
Sigfús Sigurþórsson., 11.3.2007 kl. 23:53
sitja við sama borð í byrjun, svo leggjast þau öll undir sömu torfuna í lokin og enginn getur tekið svo mikið sem föt frá þvottahúsi spítalana með sér yfir í handanheiminn.
Börkur Gunnarsson, 12.3.2007 kl. 16:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.