Jafnrétti á byrjunarreit

Mikið er rætt og rifist um hvort Gini-stuðullinn hafi hækkað á Íslandi eða ekki, og svo hvort það sé góð eða slæm þróun.

Eitt hefur þó enn ekki breyst á Íslandi, öll börn eru jöfn á byrjunarreit.  Hér á landi fæðast flest börn á sömu fæðingardeildinni og öll eru þau klædd í sömu fötin, rækilega merkt sem eign þvottahúss spítalanna.  Óháð stétt eða fjárhagsstöðu foreldra sitja öll börn við sama borð fyrsta sólarhringinn.

Svo tekur lífið við.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Hahahahaha,, rækilega merkt sem eign þvottahúss spítalanna. 

Sigfús Sigurþórsson., 11.3.2007 kl. 23:53

2 Smámynd: Börkur Gunnarsson

sitja við sama borð í byrjun, svo leggjast þau öll undir sömu torfuna í lokin og enginn getur tekið svo mikið sem föt frá þvottahúsi spítalana með sér yfir í handanheiminn.

Börkur Gunnarsson, 12.3.2007 kl. 16:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband