4.3.2007 | 16:41
Karlar, konur og bílar
Hjalti velti því fyrir sér í fyrri færslu hvort "sömu heilastöðvar [séu] að verki þegar kemur að því að styðja sína menn, hvort sem um er að ræða stjórnmál eða fótbolta". Fleiri slíkum tengingum má velta fyrir sér. Góður vinur minn var t.d. á mannamóti um daginn og sat þar til borðs með nokkrum körlum (á besta aldri) sem áttu það sameiginlegt að hafa kynnst eiginkonum sínum á unglingsárum. Þeir áttu líka sameiginlegt að hafa átt fáa bíla og jafnvel endað með að aka þeim útkeyrðum á haugana frekar en að skipta reglulega út fyrir nýjan. Þóttust þessir mætu menn jafnframt vita að á nærliggjandi borðum sætu aðrir sem alltaf keyrðu á nýjum bílum og héldust jafnframt aldrei lengi í sambandi.
Eftir að hafa heyrt af þessari vísindalegu úttekt veit ég hvaða spurningu ég legg fyrir mína tilvonandi tengdasyni þegar þar að kemur: "Hefur þú mikinn áhuga á bílum?" Og fyrir ykkur hina sem eruð hamingjusamlega giftir, varið ykkur á auglýsingunum um "nýja fjölskyldubílinn."
Um bloggið
krummi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.2.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 176903
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
annapala
-
arnih
-
arnljotur
-
begga
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
bleikaeldingin
-
davidlogi
-
don
-
ea
-
fararstjorinn
-
feministi
-
gattin
-
geislinn
-
grettir
-
halldorbaldursson
-
hallkri
-
handsprengja
-
handtoskuserian
-
hannibalskvida
-
herdis
-
hlynurh
-
hof
-
hoskuldur
-
hrollvekjur
-
hugsadu
-
hux
-
ingibjorgelsa
-
jonasantonsson
-
kaffi
-
kiddirokk
-
kjarninn
-
kjoneden
-
kolgrima
-
listasumar
-
ljonas
-
lostintime
-
maggaelin
-
magnusb
-
malacai
-
maple123
-
nosejob
-
pallvil
-
ragnhildur
-
reni
-
ruthasdisar
-
seth
-
sigurgeirorri
-
stebbifr
-
steinibriem
-
theld
-
tulugaq
-
vefritid
-
vglilja
-
vinursolons
-
vitinn
-
arniarna
-
gisliblondal
-
skak
-
athena
... ... ... ... ... ... ... ... ...
Athugasemdir
Hahaha, akkvurat: varið ykkur á auglýsingunum um "nýja fjölskyldubílinn."
Sigfús Sigurþórsson., 5.3.2007 kl. 03:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.