1.3.2007 | 10:38
Er Al Gore umhverfissóði?
Á dögunum fékk kvikmynd um glærusýningu Al Gores, "An Inconvenient Truth", Óskarsverðlaun. Al Gore hefur ferðast vítt og breytt undanfarna áratugi með glærusýninguna og haldið fyrirlestra. Hann hefur dregið saman mikið magn upplýsinga um loftslagsbreytingar og hlýnun jarðar og hvetur alla til þess að bregðast við. Hann hvetur m.a. til orkusparnaðar og hvetur einstaklingana til þess að byrja að spara orku heima hjá sér. Ef að allir sýni ábyrgð þá náist árangur!
Daginn eftir að myndin fékk Óskarsverðlaun birti rannsóknarmiðsöðin "The Tenessee Center for Policy Research" upplýsingar um orkunotkun á heimili Al Gores í Tennessee. Þar sést að hann er ekki mikið að spara orku sjálfur, þó svo að hann hvetji aðra til þess. Heimili Al Gores notar meira rafmagn á einum mánuði en meðalheimili í Bandaríkjunum notar á heilu ári. Þeir fullyrða líka að orkunotkun á heimili Al Gores hafi aukist eftir frumsýningu myndarinnar og segja að Al Gore verði að sýna gott fordæmi þegar komi að orkusparnaði.
Um bloggið
krummi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- annapala
- arnih
- arnljotur
- begga
- birgitta
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- davidlogi
- don
- ea
- fararstjorinn
- feministi
- gattin
- geislinn
- grettir
- halldorbaldursson
- hallkri
- handsprengja
- handtoskuserian
- hannibalskvida
- herdis
- hlynurh
- hof
- hoskuldur
- hrollvekjur
- hugsadu
- hux
- ingibjorgelsa
- jonasantonsson
- kaffi
- kiddirokk
- kjarninn
- kjoneden
- kolgrima
- listasumar
- ljonas
- lostintime
- maggaelin
- magnusb
- malacai
- maple123
- nosejob
- pallvil
- ragnhildur
- reni
- ruthasdisar
- seth
- sigurgeirorri
- stebbifr
- steinibriem
- theld
- tulugaq
- vefritid
- vglilja
- vinursolons
- vitinn
- arniarna
- gisliblondal
- skak
- athena
... ... ... ... ... ... ... ... ...
Athugasemdir
Auðvitað er honum drullusama um hitnun jarðar. Hann er pólitíkus með fullt af hagsmunum.
Geiri (IP-tala skráð) 1.3.2007 kl. 13:50
Mig langar að benda á þessa færslu í Wikipedia:
http://en.wikipedia.org/wiki/Al_Gore_controversies#Use_of_energy_in_home
Marý (IP-tala skráð) 1.3.2007 kl. 15:21
Jæja hvernig væri að éta ofan í sig þvæluna?
Grumpy, 2.3.2007 kl. 23:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.