8.2.2007 | 10:13
Elvis Presley á latínu
Getur einhver ímyndađ sér hvernig Elvis Presley hljómar á latínu? Á ferđ í Finnlandi fyrir nokkuđ mörgum árum rakst ég á plötu međ finnska tónlistarmanninum Doctor Ammondt ţar sem hann flytur nokkur af ţekktustu lögum Elvis Presleys á latínu. Platan kom út áriđ 1994 og heitir "The legend lives forever in Latin". Ţar eru lög eins og Nun aeternitatis (I surrender), Nunc hic aut numquam (It's now or never) og Tenere me ama (Love me tender). Í allt eru sjö lög á plötunni og virđist yfirfćrslan á latínu hafa tekist vel. Hins vegar eru útsetningarnar ekki upp á marga fiska, hljómar helst eins og Doctor Ammondt sé međ einfaldan skemmtara viđ undirleikinn. En ţađ er samt húmor í disknum og ekki oft sem tónlistarmenn flytja texta sína á löngu dauđu tungumáli; latínu.
En mér varđ hugsađ til Doctor Ammondt og Elvis Presley plötu hans ţegar ég sá ađ í kvöld ćtlar hljómsveit sem kallar sig upp á finnsku Mina Rakastan Sinua Elvis ađ trođa upp á Domo í Ţingholtsstrćtinu. Talsmađur hljómsveitarinnar, Kormákur, sagđi í viđtali í Mogganum í gćr ađ ţótt margir hafi vissulega spreytt sig á Elvis hafi trúlega enginn nálgast hann međ ţeim hćtti sem ţau muni gera á sínum tónleikum. Ţađ verđur spennandi ađ sjá hvort ţau nái ađ toppa finnska kollega sinn Doctor Ammondt međ latínu texta sína.Um bloggiđ
krummi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- annapala
- arnih
- arnljotur
- begga
- birgitta
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- davidlogi
- don
- ea
- fararstjorinn
- feministi
- gattin
- geislinn
- grettir
- halldorbaldursson
- hallkri
- handsprengja
- handtoskuserian
- hannibalskvida
- herdis
- hlynurh
- hof
- hoskuldur
- hrollvekjur
- hugsadu
- hux
- ingibjorgelsa
- jonasantonsson
- kaffi
- kiddirokk
- kjarninn
- kjoneden
- kolgrima
- listasumar
- ljonas
- lostintime
- maggaelin
- magnusb
- malacai
- maple123
- nosejob
- pallvil
- ragnhildur
- reni
- ruthasdisar
- seth
- sigurgeirorri
- stebbifr
- steinibriem
- theld
- tulugaq
- vefritid
- vglilja
- vinursolons
- vitinn
- arniarna
- gisliblondal
- skak
- athena
... ... ... ... ... ... ... ... ...
Athugasemdir
Elvis lifir!
Finnar virđast annars vera hrifnir af hinu ágćta tungumáli latínu. Sem dćmi sendir finnska ríkisútvarpiđ vikulega út fréttir á latínu.
Breki Karlsson, 8.2.2007 kl. 11:08
Ekki er bara ađ Finnar séu hrifnir af latínu, ţeir eru líka hrifnir af Elvis. Fyrir nokkrum árum keypti ég í Finnlandi plötuna Sleepy Sleepers Sings Elvis ţar sem sú frábćra hljómsveit Sleepy Sleepers flytur Elvislög međ sínu nefi (kom út 1989). Inn á milli laga eru svo viđtöl viđ Elvis. Á finnsku, nema hvađ.
Höfuđpaurar Sleepy Sleepers, Sakke Järvenpää og Mato Valtonen, stofnuđu síđar Leningrad Cowboys, sem allir ţekkja, en ţađ er önnur saga.
Geri ađ tillögu minni ađ ţessar plötur fái ađ hljóma í árshátíđ Krumma síđar í mánuđinum.
Árni Matthíasson , 8.2.2007 kl. 14:33
Ţýđingar dćgurlagatexta á latínu eru heldur ekkert sér-finnskt fyrirbćri, ţótt ţeir séu nú líklega í fremstu röđ (fréttir á latínu í mörg ár, eins og fleiri eru búnir ađ upplýsa). Ef einhver man svo langt aftur ađ ţekkja lagiđ ,,Á heimleiđ" (Lýsa geislar um grundir) sem var popplag sungiđ af nefmćltum söngvara sem mig minnir ađ hafi veriđ á Akureyri, ţá er ţađ lag líka til međ latneskum texta og var rosalega vinsćlt í MR í kringum 1970. Ţetta lag hefur líka veriđ tilnefnt á einhverjum spjallţráđum sem versta lag allra tíma - mjög verđskuldađ. - Smá uppfletting segir ađ ţetta hafi veriđ Póló og Bjarki og lagiđ er til (ţví miđur bara á íslensku) á tonlist.is
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 8.2.2007 kl. 16:29
Latínan lifir!
Svo eru ţeir sem lesa Ástrík bara á latínu.
Kolgrima, 8.2.2007 kl. 23:15
...eđa Harrius Potter
KL (IP-tala skráđ) 11.2.2007 kl. 04:26
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.