7.2.2007 | 14:52
Loks kemur Viðskiptablaðið út sem dagblað!
Í langan tíma höfum við unnið að því uppi á Viðskiptablaðinu að gera það að dagblaði og á morgun er D-dagur!
Ég hef orðið undir í flestum baráttumálum mínum, en það mun þó ekki koma að sök nema þegar litið er til slagorðanna. Mín slagorð hefðu komið að hjarta þjóðarinnar og unnið hug hennar með því að skera á bullið, femínistaröflið og málþófið.
"Blaðið sem missir ekki svefn yfir launamismun kynjanna! Viðskiptablaðið - ekkert bull"
"Blaðið sem er stolt og styður ójöfnuð í þjóðfélaginu! Viðskiptablaðið - ekkert bull"
Það er skemmst frá því að segja að þessi slagorð fengu ekki náð fyrir augum yfirboðara minna. En bæði ég og þetta fólk frá femínistafélögunum megum skrifa skoðanir okkar og úttektir á síður þess.
Um bloggið
krummi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.5.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
annapala
-
arnih
-
arnljotur
-
begga
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
bleikaeldingin
-
davidlogi
-
don
-
ea
-
fararstjorinn
-
feministi
-
gattin
-
geislinn
-
grettir
-
halldorbaldursson
-
hallkri
-
handsprengja
-
handtoskuserian
-
hannibalskvida
-
herdis
-
hlynurh
-
hof
-
hoskuldur
-
hrollvekjur
-
hugsadu
-
hux
-
ingibjorgelsa
-
jonasantonsson
-
kaffi
-
kiddirokk
-
kjarninn
-
kjoneden
-
kolgrima
-
listasumar
-
ljonas
-
lostintime
-
maggaelin
-
magnusb
-
malacai
-
maple123
-
nosejob
-
pallvil
-
ragnhildur
-
reni
-
ruthasdisar
-
seth
-
sigurgeirorri
-
stebbifr
-
steinibriem
-
theld
-
tulugaq
-
vefritid
-
vglilja
-
vinursolons
-
vitinn
-
arniarna
-
gisliblondal
-
skak
-
athena
... ... ... ... ... ... ... ... ...
Athugasemdir
Til hamingju Börkur með B-daginn, ég harma að slagorðin þín náðu ekki náð fyrir augum yfirboðara þinna. Ég meina það!
Kolgrima, 7.2.2007 kl. 20:04
Til hamingju með blaðið Börkur. Mikið vit í þessu fyrsta tölublaði.
Mátt segja félögum þínum að það sé munur á ímyndarmálum og ímyndunarmálum (bls 14, myndatexti)
.
Karl Pétur Jónsson, 8.2.2007 kl. 11:09
ég þakka ykkur báðum hamingjuóskirnar, þetta rúllar ágætlega hjá okkur þrátt fyrir nokkur ímynduð ímyndar vandamál á fyrstu metrunum.
Börkur Gunnarsson, 8.2.2007 kl. 19:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.