24.1.2007 | 20:33
Handbolti í boði Aljazeera
Virkilega gaman af því hvað handboltinn er á mikilli uppleið í heiminum. Sérstaklega í múslimaheiminum. Þetta getur maður séð af því að meðal helstu styrktaraðila HM í handbolta er arabíska fjölmiðlaveldið Aljazeera.
Annað hvort er þetta merki um að IHF gangi mjög illa að finna styrktaraðila eða að Aljazeera sé ekki jafn illa þokkað á vesturlöndum og ég hélt. Nú eða að helstu vé handboltans séu nú ekki lengur innan hins vestræna heims.
Um bloggið
krummi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- annapala
- arnih
- arnljotur
- begga
- birgitta
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- davidlogi
- don
- ea
- fararstjorinn
- feministi
- gattin
- geislinn
- grettir
- halldorbaldursson
- hallkri
- handsprengja
- handtoskuserian
- hannibalskvida
- herdis
- hlynurh
- hof
- hoskuldur
- hrollvekjur
- hugsadu
- hux
- ingibjorgelsa
- jonasantonsson
- kaffi
- kiddirokk
- kjarninn
- kjoneden
- kolgrima
- listasumar
- ljonas
- lostintime
- maggaelin
- magnusb
- malacai
- maple123
- nosejob
- pallvil
- ragnhildur
- reni
- ruthasdisar
- seth
- sigurgeirorri
- stebbifr
- steinibriem
- theld
- tulugaq
- vefritid
- vglilja
- vinursolons
- vitinn
- arniarna
- gisliblondal
- skak
- athena
... ... ... ... ... ... ... ... ...
Athugasemdir
það felst nú enginn dómur á gæðum Aljazeera í því sem ég skrifaði. En ef við skoðum þetta út frá vörumerkjafræðunum þá er Aljazeera ekki eitt af þessum nöfnum sem allir þekkja og allir elska. Þess vegna er það nýmæli að skipuleggjendur stórra íþróttaviðburða keppist við að fá þá sem styrktaraðila.
Karl Pétur Jónsson, 24.1.2007 kl. 21:33
Slagord Fox News er "Fair and balanced" en thegar their keyra alveg yfir, eins og titt er, segja menn "Flaired and biased". Held ad margir hefdu gott af ad horfa a Al Jazeera, eg hlakka einnig til ad sja hvernig France 24 kemur ut. St.
Steinar (IP-tala skráð) 25.1.2007 kl. 08:08
Þegar ég vann við media monitoring í Írak var það hluti af starfi mínu að fylgjast með Al Jazeera og að segja um þá sjónvarpsstöð að hún taki á málunum frá öllum hliðum er jafn hlægilegt og að segja að Fox News sé hlutlaus sjónvarpsstöð sem taki á málunum frá öllum hliðum. Til þess að skoða málið frá öllum hliðum er líklegast best að horfa bæði á Al Jazeera og Fox News enda báðar stöðvarnar með einhliða fréttir - bara frá sitthvorri hliðinni.
Börkur Gunnarsson, 25.1.2007 kl. 10:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.