20.1.2007 | 16:03
Formáli ađ formála um ţađ ađ formálar eru slćmir
Í formála ađ bókinni Gamlar syndir eftir Flosa Ólafsson er svolítiđ fyndin tilvísun af Flosa hálfu. Hann hefur formála ađ bókinni sinni á ţví ađ vitna í formála ađ gamalli bók sinni ţarsem hann segir ađ "Ađ bókum á ekki ađ vera formáli. Formáli ţjónar oftast sama tilgangi og útskýring á lélegum brandara." - Segir hann í formála ađ nýrri bók sinni. Hljómar svoítiđ einsog mađur sem hefur haldiđ framhjá konunni sinni 300 sinnum og segir viđ hana í 300. skiptiđ: "ég vitna bara í ţađ sem ég sagđi ţegar ég hélt framhjá ţér fyrst: ţađ á enginn mađur ađ halda framhjá maka sínum nokkurn tímann, ţađ er viđbjóđslegt. En mallađu nú fyrir mig kaffi og höldum áfram sambandinu okkar - gerum svo eitthvađ skemmtilegt yfir helgina". Ţótt mér hugnist frekar sjaldan húmorinn hans Flosa ţá finnst mér svona einbeittur brotavilji einsog ađ vitna í gamlan formála um gamla fyrirlitningu á formálum, í nýjum formála ţarsem haldiđ er áfram ađ níđa niđur formála í skrifum sem er formáli ađ bók, helvíti gott hjá honum.
Um bloggiđ
krummi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
annapala
-
arnih
-
arnljotur
-
begga
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
bleikaeldingin
-
davidlogi
-
don
-
ea
-
fararstjorinn
-
feministi
-
gattin
-
geislinn
-
grettir
-
halldorbaldursson
-
hallkri
-
handsprengja
-
handtoskuserian
-
hannibalskvida
-
herdis
-
hlynurh
-
hof
-
hoskuldur
-
hrollvekjur
-
hugsadu
-
hux
-
ingibjorgelsa
-
jonasantonsson
-
kaffi
-
kiddirokk
-
kjarninn
-
kjoneden
-
kolgrima
-
listasumar
-
ljonas
-
lostintime
-
maggaelin
-
magnusb
-
malacai
-
maple123
-
nosejob
-
pallvil
-
ragnhildur
-
reni
-
ruthasdisar
-
seth
-
sigurgeirorri
-
stebbifr
-
steinibriem
-
theld
-
tulugaq
-
vefritid
-
vglilja
-
vinursolons
-
vitinn
-
arniarna
-
gisliblondal
-
skak
-
athena
... ... ... ... ... ... ... ... ...
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.