15.1.2007 | 19:39
Byrginu lokað en ekki bjargarveginum!
Það hefur verið hryggilegt að fylgjast með þróun mála hjá aðstandendum Byrgisins og virðist ljóst af skýrslu Ríkisendurskoðunar að staðið hefur verið að rekstrinum með óviðunandi hætti. Í framhaldi af því hefur verið tilkynnt að loka eigi Byrginu. Það er afleitt þegar þannig fer um framtak sem fer vel af stað og eflaust í góðum ásetningi, ekki síst þegar það bitnar á þeim sem síst skyldi.
Það má ekki horfa framhjá því að Byrgið hefur sinnt vel ákveðnum einstaklingum, sem hafa fengið þar stuðning og nauðsynlegt haldreipi í lífinu. Sumir þeirra hafa jafnvel verið komnir á afar háskalegar brautir, svo samfélaginu hefur staðið ógn af, en síðan hefur rofað til hjá þeim og þeir fundið lífi sínu nýjan farveg.
Nú er það mikilvægasta úrlausnarefnið að tryggja að áfram verði úrræði fyrir þá skjólstæðinga sem eiga um sárt að binda eftir að Byrgið lokar; það þarf að gerast skjótt og örugglega því það er hópur sem ekki þolir mikla óvissu. Hún er víst næg fyrir.
Styrkjum til Byrgisins hætt og málinu vísað til saksóknara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
krummi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- annapala
- arnih
- arnljotur
- begga
- birgitta
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- davidlogi
- don
- ea
- fararstjorinn
- feministi
- gattin
- geislinn
- grettir
- halldorbaldursson
- hallkri
- handsprengja
- handtoskuserian
- hannibalskvida
- herdis
- hlynurh
- hof
- hoskuldur
- hrollvekjur
- hugsadu
- hux
- ingibjorgelsa
- jonasantonsson
- kaffi
- kiddirokk
- kjarninn
- kjoneden
- kolgrima
- listasumar
- ljonas
- lostintime
- maggaelin
- magnusb
- malacai
- maple123
- nosejob
- pallvil
- ragnhildur
- reni
- ruthasdisar
- seth
- sigurgeirorri
- stebbifr
- steinibriem
- theld
- tulugaq
- vefritid
- vglilja
- vinursolons
- vitinn
- arniarna
- gisliblondal
- skak
- athena
... ... ... ... ... ... ... ... ...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.